Fréttir

Elstu hóparnir áttu flottan dag saman
Sund | 16. júlí 2013

Elstu hóparnir áttu flottan dag saman

Um 40 liðsmenn, flest sundmenn, fóru saman síðasta sunnudag á NMÆ til þess að hvetja íslenska liðið. Sumarfrí hefst hjá elstu hópunum hefst núna um miðjan júlí og þessi dagur var gott tækifæri fyri...

Góður árangur íslenskra sundmanna á NMÆ
Sund | 15. júlí 2013

Góður árangur íslenskra sundmanna á NMÆ

Norðurlandameistaramót æskunnar, NMÆ, var í ár haldið í Reykjavík og var mótið fyrir stúlkur fæddar 2000 og 1999 og stráka fædda 1998 og 1997. Þrír sundmenn ÍRB voru valdir til þess að keppa, Þröst...

Ofurhugi júnímánaðar
Sund | 12. júlí 2013

Ofurhugi júnímánaðar

Fréttabréf sunddeildarinnar er komið út. Smellið hér til að lesa.

Sérsveitin 2016-síðasta tímabil sundársins
Sund | 10. júlí 2013

Sérsveitin 2016-síðasta tímabil sundársins

Þetta tímabil hefur verið alveg frábært hvað varðar mætingu í efstu hópunum okkar. Alls náðu sjö sundmenn að vera í sérsveitinni allt árið og hefur hver þeirra fengið samtals 52.500 greiddar til ba...

Sundfólkið í Keflavík stóð sig vel á Landsmóti UMFÍ
Sund | 10. júlí 2013

Sundfólkið í Keflavík stóð sig vel á Landsmóti UMFÍ

Nokkur hópur sundmanna úr Keflavík skellti sér á Landsmót UMFÍ á Selfossi síðustu helgi. Hópurinn skemmti sér vel og lét veðrið ekki hafa nokkur áhrif á stemninguna. Þeir sem unnu til verðlauna vor...

Sunneva er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 8. júlí 2013

Sunneva er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Sunneva Dögg Friðriksdóttir er sundmaður júnímánaðar í Landsliðshópi. Hér er hún á lokahófi AMÍ með Ólafsbikarinn sem hún hlaut fyrir framúrskarandi árangur. 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Þet...

Jóna Halla sundmaður mánaðarins í Keppnishópi
Sund | 8. júlí 2013

Jóna Halla sundmaður mánaðarins í Keppnishópi

Sundmaður júnímánaðar í Keppnishópi er Jóna Halla Egilsdóttir. Hér er Jóna Halla (2. frá vinstri) ásamt liðsfélögum sínum Steinunni (t.v.), Karen (miðja til hægri) og Heiðrúnu (t.h). 1) Hve lengi h...