Fréttir

Gunnhildur sundmaður mánaðarins í Keppnishóp
Sund | 21. júlí 2013

Gunnhildur sundmaður mánaðarins í Keppnishóp

Sundmaður júlímánaðar í Keppnishópi er Gunnhildur Björg Baldursdóttir. Á myndinni er hún á verlaunapalli AMÍ að vinna gull í 100 flug. 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Ég fór í ungbarnasund og b...

Nýtt sundár hefst 6. ágúst hjá elstu hópunum
Sund | 20. júlí 2013

Nýtt sundár hefst 6. ágúst hjá elstu hópunum

Merkið við daginn á dagatalinu! Sundárið 2013/2014 hefst þriðjudaginn 6. ágúst hjá öllum sem æfa með Áhugahóp, Landsliðshóp, Úrvalshóp, Keppnishóp og Framtíðarhóp. Sjáumst!

Sumarmótið var frábær endir á tímabilinu
Sund | 20. júlí 2013

Sumarmótið var frábær endir á tímabilinu

Það sést vel á úrslitunum af sumarmótinu sem hér fylgja með hve frábæran endi á tímabilinu við áttum. Eftir tveggja vikna míní tækniæfingabúðir fyrir alla elstu sundmennina sáust miklar framfarir á...

Ótrúleg upplifun á EYOF
Sund | 19. júlí 2013

Ótrúleg upplifun á EYOF

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) var í ár haldin í Utrecht í Hollandi. Þrír sundmenn frá ÍRB þau Baldvin Sigmarsson, Sunneva Dögg Friðriksdóttir og Svanfríður Steingrímsdótttir kepptu á hátíðinni...

Sumarmót föstudag og laugardag!
Sund | 18. júlí 2013

Sumarmót föstudag og laugardag!

Nú nálgast sumarfrí elstu hópanna hratt. Við ætlum að klára tímabilið með stuttu og skemmtilegu sumarmóti! Sjáumst hress í sumarskapi :) Föstudagur: Upphitun kl. 16:45, mót hefst kl. 17:45 og er bú...

Elstu hóparnir áttu flottan dag saman
Sund | 16. júlí 2013

Elstu hóparnir áttu flottan dag saman

Um 40 liðsmenn, flest sundmenn, fóru saman síðasta sunnudag á NMÆ til þess að hvetja íslenska liðið. Sumarfrí hefst hjá elstu hópunum hefst núna um miðjan júlí og þessi dagur var gott tækifæri fyri...

Góður árangur íslenskra sundmanna á NMÆ
Sund | 15. júlí 2013

Góður árangur íslenskra sundmanna á NMÆ

Norðurlandameistaramót æskunnar, NMÆ, var í ár haldið í Reykjavík og var mótið fyrir stúlkur fæddar 2000 og 1999 og stráka fædda 1998 og 1997. Þrír sundmenn ÍRB voru valdir til þess að keppa, Þröst...