Sumarmótið var frábær endir á tímabilinu
Það sést vel á úrslitunum af sumarmótinu sem hér fylgja með hve frábæran endi á tímabilinu við áttum. Eftir tveggja vikna míní tækniæfingabúðir fyrir alla elstu sundmennina sáust miklar framfarir á...
Það sést vel á úrslitunum af sumarmótinu sem hér fylgja með hve frábæran endi á tímabilinu við áttum. Eftir tveggja vikna míní tækniæfingabúðir fyrir alla elstu sundmennina sáust miklar framfarir á...
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) var í ár haldin í Utrecht í Hollandi. Þrír sundmenn frá ÍRB þau Baldvin Sigmarsson, Sunneva Dögg Friðriksdóttir og Svanfríður Steingrímsdótttir kepptu á hátíðinni...
Nú nálgast sumarfrí elstu hópanna hratt. Við ætlum að klára tímabilið með stuttu og skemmtilegu sumarmóti! Sjáumst hress í sumarskapi :) Föstudagur: Upphitun kl. 16:45, mót hefst kl. 17:45 og er bú...
Um 40 liðsmenn, flest sundmenn, fóru saman síðasta sunnudag á NMÆ til þess að hvetja íslenska liðið. Sumarfrí hefst hjá elstu hópunum hefst núna um miðjan júlí og þessi dagur var gott tækifæri fyri...
Norðurlandameistaramót æskunnar, NMÆ, var í ár haldið í Reykjavík og var mótið fyrir stúlkur fæddar 2000 og 1999 og stráka fædda 1998 og 1997. Þrír sundmenn ÍRB voru valdir til þess að keppa, Þröst...
Það var frá upphafi ljóst að EMU yrði lærdómsrík reynsla fyrir hið unga íslenska lið. Sundmennirnir fóru á mótið með smá möguleika á að komast í undanúrslit en þar sem bestu greinar þeirra flestra ...
Fréttabréf sunddeildarinnar er komið út. Smellið hér til að lesa.
Þetta tímabil hefur verið alveg frábært hvað varðar mætingu í efstu hópunum okkar. Alls náðu sjö sundmenn að vera í sérsveitinni allt árið og hefur hver þeirra fengið samtals 52.500 greiddar til ba...