Fréttir

Snúningar æfðir á frábærum æfingadegi
Sund | 6. október 2013

Snúningar æfðir á frábærum æfingadegi

Yfir 40 ungir sundmenn mættu á frábæran æfingadag á laugardaginn. Við þökkum þjálfurunum Anthony Kattan og Helgu Eiríksdóttur sem og eldri sundmönnunum Ólöfu Eddu Eðvarðsdóttur, Aleksöndru Wasilews...

Gott og gaman saman!
Sund | 5. október 2013

Gott og gaman saman!

30 krakkar úr elstu hópunum áttu saman skemmtilegan dag fyrir stuttu. Farið var í í keilu og svo á eldsmiðjuna. Starfsfólkið verður alltaf jafn hiss á hve hratt pitsurnar hverfa ofan í þessa krakka...

Flott vídeó um Missy Franklin
Sund | 5. október 2013

Flott vídeó um Missy Franklin

Flott vídeo um Missy Franklin heimsmethafa - hún er flott stelpa með sem hefur báða fætur á jörðinni: http://www.youtube.com/watch?v=kxBHdw5LSRc

Æfingadagur fyrir yngri hópa
Sund | 29. september 2013

Æfingadagur fyrir yngri hópa

Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska verður næsta laugardag kl. 15-17 í Vatnaveröld. Þessi æfingadagur er skipulagður með það í huga að hjálpa yngstu sundmönnunum að undirbúa sig...

Sérsveitin Ríó 2016-tímabil 2
Sund | 28. september 2013

Sérsveitin Ríó 2016-tímabil 2

Við óskum meðlimum annars tímabils í Sérsveitinni Ríó 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgan...

Sundmót Ármanns um helgina
Sund | 25. september 2013

Sundmót Ármanns um helgina

Sundmót Ármanns er um helgina, fyrsta mótið í marga mánuði. Nú er tækifæri til þess byrja nýtt sundár með stæl og bæta nokkra tíma! Hér er keppendalisti: http://armenningar.is/D10/_Files/keppendali...

Sunddómaranámskeið í september og október
Sund | 20. september 2013

Sunddómaranámskeið í september og október

Sunddómaranámskeið verður haldið miðvikudaginn 25. september n.k. í Pálsstofu í Laugardalslaug í Reykjavík Námskeiðið hefst kl. 18.00. Verklegi hluti námskeiðsins fer fram á Haustmóti Ármanns sem h...