Nýr Ofurhugi
Nýr Ofurhugi er kominn út. Ofurhugi er fréttabréf sunddeildarinnar og margt fróðlegt að finna í þessari útgáfu. Skoðið hér!
Nýr Ofurhugi er kominn út. Ofurhugi er fréttabréf sunddeildarinnar og margt fróðlegt að finna í þessari útgáfu. Skoðið hér!
Mótið síðustu helgi var alveg frábært hjá ÍRB sundmönnum. Bæði yngri og eldri hópar stóðu sig mjög vel og voru margir að bæta tíma sína og ná sér í dýrmæta keppnisreynslu. Hápunkturinn var þegar þæ...
Mat á nýjum sundmönnum fellur niður laugardaginn 12. október.
Um helgina eru margir iðkendur úr ÍRB að keppa á TYR móti Ægis sem fer fram í LAugardalslaug. Á föstudag byrjar upphitun kl. 16 og mótið kl. 17 Á laugardags- og sunnudagsmorgni byrjar upphitun kl. ...
Sundmaður septembermánaðar er Aleksandra Wasilewska. Á myndinni er Aleksandra (tv) með Ólöfu Eddu liðsfélaga sínum á UMÍ 1. Who is one of Aleks´s idol´s? Check out this amazing world record: http:/...
Sundmaður septembermánaðar í Úrvalshópi er Agata Jóhannesdóttir. Hér á myndinni er Agata (miðja) ásamt liðsfélögum sínum Sylwiu, Söndru, Steinunni and Heiðrúnu (frá v til h). 1. Perhpas the greates...
Minnum á að breytingar á æfingatöflu taka gildi á morgun 7. október. Tölvupóstur hefur verið sendur á þá foreldra sem eiga börn í hópum þar sem tímasetningar breytast. Æfingatafla
Yfir 40 ungir sundmenn mættu á frábæran æfingadag á laugardaginn. Við þökkum þjálfurunum Anthony Kattan og Helgu Eiríksdóttur sem og eldri sundmönnunum Ólöfu Eddu Eðvarðsdóttur, Aleksöndru Wasilews...