Fréttir

Flottur árangur á haustmóti ÍRB
Sund | 10. nóvember 2013

Flottur árangur á haustmóti ÍRB

Haustmót ÍRB var hið fínasta mót þar sem sundmenn nýttu tækifærið til þess að slá Íslandsmet, ná lágmörkum á ÍM25 og Euro meet ásamt því að ná sér í reynslu í því að synda langsund. Allir yngstu kr...

14 dagar í ÍM25
Sund | 8. nóvember 2013

14 dagar í ÍM25

Nú eru aðeins 14 dagar þar til ÍM25 byrjar og við erum alveg að ná hápunktinum á tímabilinu í 25 m laug. Munið kæru sundmenn og foreldrar að nú er komið að hvíldartímabilinu og í næstu viku verða b...

Sást vel á SH mótinu hve vel sundmenn ÍRB eru að vinna
Sund | 4. nóvember 2013

Sást vel á SH mótinu hve vel sundmenn ÍRB eru að vinna

Elstu sundmenn ÍRB fóru á SH mót í margvíslegum tilgangi. Fyrir elstu sundmennina var þetta tækifæri til þess að prófa sig í keppnislauginni eftir þrjár vikur af þungum æfingum. Úrslitin voru mjög ...

SH mót um helgina-elstu hópar fara
Sund | 30. október 2013

SH mót um helgina-elstu hópar fara

Um helgina fara elstu krakkarnir á Extramót SH í Hafnarfirði. Á heimasíðu SH er að finna upplýsingar um tímasetningar og fleira: http://www.sh.is/id/1000408

Sérsveitin Río 2016 Tímabil 3
Sund | 27. október 2013

Sérsveitin Río 2016 Tímabil 3

Við óskum meðlimum þriðja tímabils í Sérsveitinni Río 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgan...

Eyleifur Jóhannson í sviðsljósinu
Sund | 27. október 2013

Eyleifur Jóhannson í sviðsljósinu

Gaman hefur verið að fylgjast með umfjöllun um góðan árangur Eyleifs Jóhannsonar í fjölmiðlum undanfarið en eins og við greindum frá í frétt hér á síðunni núna í vikunni var hann og hópur sundmanna...

30 dagar í ÍM25 mikilvægar upplýsingar
Sund | 23. október 2013

30 dagar í ÍM25 mikilvægar upplýsingar

Nú þegar aðeins 30 dagar eru til ÍM25 sem er eitt stærsta sundmót vetrarins á Íslandi eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga. Þessar upplýsingar eru mikilvægar fyrir sundmenn og foreldra þeir...