Náttfatapartý Sverðfiska
Í haust hittust stelpurnar í Sverðfiskum í Akurskóla heima hjá Þórhildi Ernu eftir æfingu og héldu náttfatapartý. Stelpurnar mættu með bangsa og góða skapið, bökuðu saman orkustangir, horfðu á eina...
Í haust hittust stelpurnar í Sverðfiskum í Akurskóla heima hjá Þórhildi Ernu eftir æfingu og héldu náttfatapartý. Stelpurnar mættu með bangsa og góða skapið, bökuðu saman orkustangir, horfðu á eina...
Hér er Eydís Ósk (t.v,) ásamt liðsfélaga sínum,Stefaníu. 1. Þú sérð kannski smá þema hjá okkar sundkonum þegar þú sérð hver er uppáhalds hjá Eydísi. http://www.youtube.com/watch? v=hRzoOwvLWpo 2. E...
1. Daniel mælir með að þú skoðir einn þann besta í lauginni. 60m U.W, 40m O.W! http://www.youtube.com/watch? v=ytawE099E8U 2. Stjarnan hans er ótrúlegur í vatninu en kannski ekki alveg eins öflugur...
Haustmót ÍRB var hið fínasta mót þar sem sundmenn nýttu tækifærið til þess að slá Íslandsmet, ná lágmörkum á ÍM25 og Euro meet ásamt því að ná sér í reynslu í því að synda langsund. Allir yngstu kr...
Nú eru aðeins 14 dagar þar til ÍM25 byrjar og við erum alveg að ná hápunktinum á tímabilinu í 25 m laug. Munið kæru sundmenn og foreldrar að nú er komið að hvíldartímabilinu og í næstu viku verða b...
Már Gunnarsson stóð sig afar vel á Norðurlandamóti fatlaðra í Stokkhólmi um sl. helgi. Már keppti í fjórum greinum og bætti sig verulega í þeim öllum. Hann vann líka silfur í 4x50 fjórsund boðsundi...
Elstu sundmenn ÍRB fóru á SH mót í margvíslegum tilgangi. Fyrir elstu sundmennina var þetta tækifæri til þess að prófa sig í keppnislauginni eftir þrjár vikur af þungum æfingum. Úrslitin voru mjög ...
Um helgina fara elstu krakkarnir á Extramót SH í Hafnarfirði. Á heimasíðu SH er að finna upplýsingar um tímasetningar og fleira: http://www.sh.is/id/1000408