Sérsveitin Río 2016 Tímabil 3
Við óskum meðlimum þriðja tímabils í Sérsveitinni Río 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgan...
Við óskum meðlimum þriðja tímabils í Sérsveitinni Río 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgan...
Gaman hefur verið að fylgjast með umfjöllun um góðan árangur Eyleifs Jóhannsonar í fjölmiðlum undanfarið en eins og við greindum frá í frétt hér á síðunni núna í vikunni var hann og hópur sundmanna...
Nú þegar aðeins 30 dagar eru til ÍM25 sem er eitt stærsta sundmót vetrarins á Íslandi eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga. Þessar upplýsingar eru mikilvægar fyrir sundmenn og foreldra þeir...
Elstu sundmenn ÍRB áttu frábæran dag með glæsilegum hópi 10 danskra sundmanna frá Álaborg en í hópnum voru m.a. Mia Nielsen verðlaunahafi af HM og Viktor Bromer verðlaunahafi af EM. Eftir að hafa t...
Nýr Ofurhugi er kominn út. Ofurhugi er fréttabréf sunddeildarinnar og margt fróðlegt að finna í þessari útgáfu. Skoðið hér!
Mótið síðustu helgi var alveg frábært hjá ÍRB sundmönnum. Bæði yngri og eldri hópar stóðu sig mjög vel og voru margir að bæta tíma sína og ná sér í dýrmæta keppnisreynslu. Hápunkturinn var þegar þæ...
Mat á nýjum sundmönnum fellur niður laugardaginn 12. október.
Um helgina eru margir iðkendur úr ÍRB að keppa á TYR móti Ægis sem fer fram í LAugardalslaug. Á föstudag byrjar upphitun kl. 16 og mótið kl. 17 Á laugardags- og sunnudagsmorgni byrjar upphitun kl. ...