Fréttir

Heimsókn frá Álaborg
Sund | 21. október 2013

Heimsókn frá Álaborg

Elstu sundmenn ÍRB áttu frábæran dag með glæsilegum hópi 10 danskra sundmanna frá Álaborg en í hópnum voru m.a. Mia Nielsen verðlaunahafi af HM og Viktor Bromer verðlaunahafi af EM. Eftir að hafa t...

Nýr Ofurhugi
Sund | 15. október 2013

Nýr Ofurhugi

Nýr Ofurhugi er kominn út. Ofurhugi er fréttabréf sunddeildarinnar og margt fróðlegt að finna í þessari útgáfu. Skoðið hér!

Frábær frammistaða á Tyr móti
Sund | 14. október 2013

Frábær frammistaða á Tyr móti

Mótið síðustu helgi var alveg frábært hjá ÍRB sundmönnum. Bæði yngri og eldri hópar stóðu sig mjög vel og voru margir að bæta tíma sína og ná sér í dýrmæta keppnisreynslu. Hápunkturinn var þegar þæ...

TYR mót Ægis um helgina
Sund | 9. október 2013

TYR mót Ægis um helgina

Um helgina eru margir iðkendur úr ÍRB að keppa á TYR móti Ægis sem fer fram í LAugardalslaug. Á föstudag byrjar upphitun kl. 16 og mótið kl. 17 Á laugardags- og sunnudagsmorgni byrjar upphitun kl. ...

Aleksandra er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 8. október 2013

Aleksandra er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Sundmaður septembermánaðar er Aleksandra Wasilewska. Á myndinni er Aleksandra (tv) með Ólöfu Eddu liðsfélaga sínum á UMÍ 1. Who is one of Aleks´s idol´s? Check out this amazing world record: http:/...

Agata er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 8. október 2013

Agata er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

Sundmaður septembermánaðar í Úrvalshópi er Agata Jóhannesdóttir. Hér á myndinni er Agata (miðja) ásamt liðsfélögum sínum Sylwiu, Söndru, Steinunni and Heiðrúnu (frá v til h). 1. Perhpas the greates...