Fréttir

Sunneva er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 9. desember 2013

Sunneva er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Sunneva (Íslandsmeistari í 1500 skrið) með liðsfélaga sínum Birtu (brons) and Sigurbjörgu (formaður sundráðs ÍRB) Sunneva Dögg Friðriksdóttir er sundaður nóvembermánaðar í Landsliðshópi. 1. Check o...

Kristófer sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 9. desember 2013

Kristófer sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

Kristófer Sigurðsson er sundmaður nóvembermánaðar í Úrvalshópi. 1. One of the best freestylers of all time, check out who Kristófer admires. http://www.youtube.com/watch? v=EaneChQkX3w 2. Check out...

Gleðistund hjá Sverðfiskum og Háhyrningum
Sund | 5. desember 2013

Gleðistund hjá Sverðfiskum og Háhyrningum

Háhyrningar og Sverðfiskar áttu frábæra sund í K-salnum í nóvember að lokinni sundæfingu. Farið var í leiki og að lokum gæddu allir sér á Pizzu.

Hjólaskautapartí Silunga
Sund | 5. desember 2013

Hjólaskautapartí Silunga

Ákveðið var að halda hjólaskautapartí fyrir krakkana og við fengum góðfúslega aðgang að hjólaskautahöllinni uppi á Ásbrú. Þar hittust bæði foreldrar og börn og gerðu sér glaðan dag. Krakkarnir höfð...

Sérsveitin Río 2016 Tímabil 4
Sund | 3. desember 2013

Sérsveitin Río 2016 Tímabil 4

Við óskum meðlimum fjórða tímabils í Sérsveitinni Río 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgan...

ÍRB sýndi vaxandi styrk á Bikarmóti SSÍ
Sund | 1. desember 2013

ÍRB sýndi vaxandi styrk á Bikarmóti SSÍ

Bikarhelgin var mjög skemmtileg og árangursrík fyrir ÍRB. Sundmenn frá okkur voru samtals 36 og kepptu í þremur liðum, kvennalið og karlalið í 1. deild og b-lið kvenna í 2. deild. Keppnin var hörð ...

Næsta prufuæfing/matsæfing verður 5. janúar
Sund | 29. nóvember 2013

Næsta prufuæfing/matsæfing verður 5. janúar

Næsti matsdagur/prufuæfing í sundinu verður laugardaginn 5. janúar. Matsdagar í desember falla því niður.Við hlökkum til að sjá nýja meðlimi koma til liðs við okkur á nýju ári.

ÍRB keppir á Bikar sem hefst á morgun
Sund | 28. nóvember 2013

ÍRB keppir á Bikar sem hefst á morgun

Á morgun fara 36 sundmenn ÍRB til Reykjavíkur til þess að keppa um helgina í fyrstu bikarkeppni SSÍ síðan í mars 2011. Þá lentu stelpurnar í öðru sæti og strákarnir í því fimmta liðin vonast til þe...