Fréttir

Aðalfundur sunddeildar Keflavíkur
Sund | 25. janúar 2014

Aðalfundur sunddeildar Keflavíkur

Aðalfundur sunddeildar Keflavíkur fer fram mánudagskvöldið 27. janúar kl. 20:00 í K-salnum við Sunnubraut. Á dagskrá eru venjulega aðalfundastörf. Hvetjum alla til að mæta og kynna sér starf deilda...

Fín byrjun á tímabilinu á RIG
Sund | 22. janúar 2014

Fín byrjun á tímabilinu á RIG

Reykjavíkurleikarnir voru haldnir síðust helgi og var það sundfélagið Ægir sem sá um sundkeppni leikanna. Það er oft erfitt fyrir sundmenn að keppa strax eftir frí en þeir sundmenn ÍRB sem kepptu á...

RIG um helgina
Sund | 17. janúar 2014

RIG um helgina

Reykjavíkurleikarnir fara fram um helgina og er hópur sundmanna ÍRB að keppa í Laugardalslaug. Allar upplýsingar er að finna á heimasíðu Sundfélagsins Ægis . Mæting sundmanna er klukkutíma og 15 mí...

Skemmtiferð framtíðarhóps
Sund | 14. janúar 2014

Skemmtiferð framtíðarhóps

Í byrjun nóvember hittist framtíðarhópur eftir æfingu í kjallara Myllubakkaskóla. Þar skemmtum við okkur fram eftir degi fórum í þythokký, Twister, dönsuðum mikið og mikrafónninn var mikið notaður ...

Ofurhugi kominn út
Sund | 14. janúar 2014

Ofurhugi kominn út

Ofurhugi desembermánaðar er kominn út. Smellið hér til að lesa!

Baldvin er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 12. janúar 2014

Baldvin er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Baldvin Sigmarsson er sundmaður desembermánaðar í Landsliðshópi. Á myndinni er hann með liðsfélögum sínum Kristófer (t.v.) og Þresti (t.h.). 1. Baldvin might surprise you with his pic of one of his...

Rakel Ýr sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 12. janúar 2014

Rakel Ýr sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

Sundmaður desembermánaðar í Úrvalshópi er Rakel Ýr Ottósdóttir. 1. Rakel loves breaststroke so the following video of her idol may not be such a surprise. http://www.youtube.com/watch? v=hRzoOwvLWp...

Jólafjör í Njarðvíkurlaug
Sund | 12. janúar 2014

Jólafjör í Njarðvíkurlaug

Sundmenn í Flug- og Sprettfiskum í Njarðvík gerðu sér glaðan dag í lauginni þann 16. desember. Þá voru þau með dóta- og leikjadag. Í lok æfingunnar fengu síðan allir smá jólaglaðning.