Fréttir

Að keppa í sundi- Þýdd grein eftir Andy Adair
Sund | 17. febrúar 2014

Að keppa í sundi- Þýdd grein eftir Andy Adair

Að keppa í sundi Þýdd grein eftir Andy Adair. Á 23 ára ferli mínum sem sundþjálfari hefur það valdið mér heilabrotum hvers vegna keppni í sundi er litin öðrum augum en önnur keppni og leikir sem bö...

Langsundmót ÍRB á laugardaginn
Sund | 14. febrúar 2014

Langsundmót ÍRB á laugardaginn

Langsundmót ÍRB verður haldið á morgun, laugardag í Vatnaveröld. Á mótinu munu iðkendur í Landsliðs- Úrvals-, Keppnis-, Framtíðarhóp og Háhyrningum keppa í 1500, 800 eða 400 m skriðsundi. Sundmenn ...

Ofurhugi janúarmánaðar
Sund | 10. febrúar 2014

Ofurhugi janúarmánaðar

Fréttabréf sunddeildarinnar er komið út. Smellið hér til að lesa!

Pöntun á nýjum búningum í sundi
Sund | 8. febrúar 2014

Pöntun á nýjum búningum í sundi

Pöntun á ÍRB fatnaði Pöntun á ÍRB fatnaði verður næst mánudaginn 10. febrúar á milli kl. 17:30 til 18:30 í Vatnaveröld. Greitt við pöntun. Athugið að þetta er síðasta pöntun þar sem við getum trygg...

Hvatagreiðslur
Sund | 7. febrúar 2014

Hvatagreiðslur

Við minnum foreldra á að nú er hægt að sækja um hvatagreiðslur vegna barna sem æfa sund hjá ÍRB. Reykjanesbær greiðir foreldrum barna 6 - 16 ára hvatagreiðslu til niðurgreiðslu á æfingagjöldum og n...

Sylwia sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 6. febrúar 2014

Sylwia sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Sylwia Sienkiewicz er sundmaður janúarmánaðar í Landsliðshópi. 1. Sylwia is a big fan of fly, and so is this man seeting a world record. http://www.youtube.com/watch? v=qKsbCtVOuk4 2. Sylwia like t...