Fréttir

Frábærar framfarir í langsundi á Langsundmóti ÍRB
Sund | 18. febrúar 2014

Frábærar framfarir í langsundi á Langsundmóti ÍRB

Um síðustu helgi fór fram eitt af okkar árlegu langsundmótum. Sundmenn í eldri hópum og Háhyrningar kepptu á mótinu. Flestir voru að bæta tíma sína umtalsvert og var virkilega gaman að sjá það. Sun...

Að keppa í sundi- Þýdd grein eftir Andy Adair
Sund | 17. febrúar 2014

Að keppa í sundi- Þýdd grein eftir Andy Adair

Að keppa í sundi Þýdd grein eftir Andy Adair. Á 23 ára ferli mínum sem sundþjálfari hefur það valdið mér heilabrotum hvers vegna keppni í sundi er litin öðrum augum en önnur keppni og leikir sem bö...

Langsundmót ÍRB á laugardaginn
Sund | 14. febrúar 2014

Langsundmót ÍRB á laugardaginn

Langsundmót ÍRB verður haldið á morgun, laugardag í Vatnaveröld. Á mótinu munu iðkendur í Landsliðs- Úrvals-, Keppnis-, Framtíðarhóp og Háhyrningum keppa í 1500, 800 eða 400 m skriðsundi. Sundmenn ...

Ofurhugi janúarmánaðar
Sund | 10. febrúar 2014

Ofurhugi janúarmánaðar

Fréttabréf sunddeildarinnar er komið út. Smellið hér til að lesa!

Pöntun á nýjum búningum í sundi
Sund | 8. febrúar 2014

Pöntun á nýjum búningum í sundi

Pöntun á ÍRB fatnaði Pöntun á ÍRB fatnaði verður næst mánudaginn 10. febrúar á milli kl. 17:30 til 18:30 í Vatnaveröld. Greitt við pöntun. Athugið að þetta er síðasta pöntun þar sem við getum trygg...