Frábærar framfarir í langsundi á Langsundmóti ÍRB
Um síðustu helgi fór fram eitt af okkar árlegu langsundmótum. Sundmenn í eldri hópum og Háhyrningar kepptu á mótinu. Flestir voru að bæta tíma sína umtalsvert og var virkilega gaman að sjá það. Sun...