Fréttir

Fjölnismót um helgina
Sund | 26. febrúar 2014

Fjölnismót um helgina

Um helgina keppa margir sundmenn ÍRB á Vormóti Fjölnis í Laugardalslaug. Mótið er í þremur hlutum, einum á föstudag og tveimur á laugardag. Nánari upplýsingar um mótið og tímasetningar verður að fi...

Sérsveitin 7
Sund | 19. febrúar 2014

Sérsveitin 7

Við óskum meðlimum sjöunda tímabils í Sérsveitinni Río 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilga...

6 leiðir til að ná hámarksárangri í sundi
Sund | 19. febrúar 2014

6 leiðir til að ná hámarksárangri í sundi

Það er mikil vinna að ná markmiðum sínum í sundi. Ekki bara að það feli í sér mikla erfiðisvinnu, klukkustundum saman í sundlauginni, heldur þurfum við að takast á við okkar eigin ótta. Óttann að m...

Frábærar framfarir í langsundi á Langsundmóti ÍRB
Sund | 18. febrúar 2014

Frábærar framfarir í langsundi á Langsundmóti ÍRB

Um síðustu helgi fór fram eitt af okkar árlegu langsundmótum. Sundmenn í eldri hópum og Háhyrningar kepptu á mótinu. Flestir voru að bæta tíma sína umtalsvert og var virkilega gaman að sjá það. Sun...

Að keppa í sundi- Þýdd grein eftir Andy Adair
Sund | 17. febrúar 2014

Að keppa í sundi- Þýdd grein eftir Andy Adair

Að keppa í sundi Þýdd grein eftir Andy Adair. Á 23 ára ferli mínum sem sundþjálfari hefur það valdið mér heilabrotum hvers vegna keppni í sundi er litin öðrum augum en önnur keppni og leikir sem bö...

Langsundmót ÍRB á laugardaginn
Sund | 14. febrúar 2014

Langsundmót ÍRB á laugardaginn

Langsundmót ÍRB verður haldið á morgun, laugardag í Vatnaveröld. Á mótinu munu iðkendur í Landsliðs- Úrvals-, Keppnis-, Framtíðarhóp og Háhyrningum keppa í 1500, 800 eða 400 m skriðsundi. Sundmenn ...