Foreldrafundur 22. apríl vegna Landsbankamóts
Landsbankamót ÍRB verður haldið 9.-11. maí. Þetta mót er eitt það stærsta á árinu og til að geta haldið svona stórt mót þurfa allir foreldrar sundmanna í ÍRB að taka höndum saman og leggja sitt af ...
Landsbankamót ÍRB verður haldið 9.-11. maí. Þetta mót er eitt það stærsta á árinu og til að geta haldið svona stórt mót þurfa allir foreldrar sundmanna í ÍRB að taka höndum saman og leggja sitt af ...
Nú er lágmarkatímabili fyrir landsliðsverkefni sumarsins lokið og við erum glöð að tilkynna að 8 sundmenn hafa náð lágmörkum í landsliðsverkefni. ÍRB er með 8 af 11 sundmönnum sem náð hafa lágmörku...
Allir sem voru á ÍM50 sáu hve frábær viðburður mótið var fyrir liðið okkar. Aldursflokkaliðið okkar sýndi styrk á öllum sviðum og kom mörgum á óvart. Við náðum betri árangri en á undanförnum árum h...
Á myndinni er Stefanía með heimsmethafanum Paul Biederman og liðsfélaga sínum Sunnevu Dögg Sundmaður marsmánaðar í Landsliðshópi er Stefanía Sigurþórsdóttir 1. Stefanía is a big fan of this swimmer...
Sundmaður marsmánaðar í Úrvalshópi er Sandra Ósk Elíasdóttir. 1. This is a really exciting race with some of the best swimmers in the world racing one of Sandra´s favourtie races. https://www.youtu...
Á æfingunni síðdegis var tímataka á öllum 33 sundmönnunum í liðinu okkar og var frammistaðan mjög traustvekjandi. Mjög mikil vinna hefur farið í undirbúning fyrir helgina. Við hvetjum alla foreldra...
Páskafrí Háhyrninga, Sverðfiska, Flugfiska, Sprettfiska, Laxa, Silunga og Gullfiska verður 14. - 22. apríl. Æfingar hefjast samkvæmt æfingatöflu þann 23. apríl, athugið þó að tveir frídagar fylgja ...
Páskamótið síðasta miðvikudag var bæði ánægjulegt og árangursríkt en þar kepptu 140 sundmenn í skemmtilegri 25 m sundkeppni. Sumir sundmenn kepptu líka í öðrum greinum til þess að reyna við það að ...