Stórt skref fram á við hjá ÍRB
Allir sem voru á ÍM50 sáu hve frábær viðburður mótið var fyrir liðið okkar. Aldursflokkaliðið okkar sýndi styrk á öllum sviðum og kom mörgum á óvart. Við náðum betri árangri en á undanförnum árum h...
Allir sem voru á ÍM50 sáu hve frábær viðburður mótið var fyrir liðið okkar. Aldursflokkaliðið okkar sýndi styrk á öllum sviðum og kom mörgum á óvart. Við náðum betri árangri en á undanförnum árum h...
Á myndinni er Stefanía með heimsmethafanum Paul Biederman og liðsfélaga sínum Sunnevu Dögg Sundmaður marsmánaðar í Landsliðshópi er Stefanía Sigurþórsdóttir 1. Stefanía is a big fan of this swimmer...
Sundmaður marsmánaðar í Úrvalshópi er Sandra Ósk Elíasdóttir. 1. This is a really exciting race with some of the best swimmers in the world racing one of Sandra´s favourtie races. https://www.youtu...
Á æfingunni síðdegis var tímataka á öllum 33 sundmönnunum í liðinu okkar og var frammistaðan mjög traustvekjandi. Mjög mikil vinna hefur farið í undirbúning fyrir helgina. Við hvetjum alla foreldra...
Páskafrí Háhyrninga, Sverðfiska, Flugfiska, Sprettfiska, Laxa, Silunga og Gullfiska verður 14. - 22. apríl. Æfingar hefjast samkvæmt æfingatöflu þann 23. apríl, athugið þó að tveir frídagar fylgja ...
Páskamótið síðasta miðvikudag var bæði ánægjulegt og árangursríkt en þar kepptu 140 sundmenn í skemmtilegri 25 m sundkeppni. Sumir sundmenn kepptu líka í öðrum greinum til þess að reyna við það að ...
Fréttabréf sundsins fyrir marsmánuð er komið út. Átta blaðsíður stútfullar af skemmtilegum fréttum af sundfólkinu okkar.
Eitt er víst, ÍRB skapar góða sundmenn í öllum aldursflokkum. Þetta er árangur mikillar vinnu stjórnar, þjálfara, sundmanna og fjölskyldna þeirra. Árangur eins og þessi verður ekki til á einni nótt...