Fréttir

Góður árangur sundmanna ÍRB í Danmörku
Sund | 23. janúar 2018

Góður árangur sundmanna ÍRB í Danmörku

Sundmenn ÍRB stóðu sig vel á alþjóðlegu sundmóti, Lyngby Open í Danmörku. Sundfólkið vann til alls fimm verðlauna á mótinu. Þeir sem unnu til verðlauna voru: Karen Mist Arngeirsdóttir: 200m bringus...

Eva Margrét með meyjarmet á metamóti
Sund | 21. desember 2017

Eva Margrét með meyjarmet á metamóti

Eva Margrét Falsdóttir með Íslandsmet meyja. Metamót ÍRB í 25m laug fór fram 19. desember og í 50 m laug 20. desember. Afar góður árangur náðist á mótunum. á fyrra mótinu féllu alls 14 innanfélagsm...

Styttist í jólafrí
Sund | 5. desember 2017

Styttist í jólafrí

Styttist í jólafrí! Síðasta æfing hjá Háhyrningum, Sverðfiskum, Flugfiskum, Sprettfiskum, Löxum og Silungum er 20. des og fyrsta æfing eftir jólafrí er 3. janúar. Framtíðarhópur og Afrekshópur fá æ...

5 Íslandsmeistaratitlar á ÍM25
Sund | 5. desember 2017

5 Íslandsmeistaratitlar á ÍM25

Lið ÍRB landaði fimm Íslandsmeistaratitlum á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug. Mótið fór fram í Laugardal 17.-19. nóvember og náði ungt lið ÍRB góðum árangri en liðið er í töluverðri endurnýjun. Fi...

Aðventumót mótaskrá og tímaáætlun
Sund | 28. nóvember 2017

Aðventumót mótaskrá og tímaáætlun

Á morgun er aðventumót ÍRB. Upphitun hefst kl. 17:00 og móið kl. 17:30. Veislan byrjar eftir mótið en áætlað er að því ljúki um 19:15. Enn vantar riðlastjóra, áhugasamir sendi póst á harpastina@gma...