Mikill fjöldi verðlauna á Fjölnismóti, Karen Mist stigahæst
Sundfólkið okkar stóð sig afar vel og vann fjöldan allan af verðlaunum á Fjölnismótinu um helgina. Mótið verður okkar fólki örugglega minnisstætt vegna þess að færa þurfti seinniparts mótshlutann y...