Fréttir

Æfingadagur hjá yngri hópum
Sund | 25. janúar 2017

Æfingadagur hjá yngri hópum

Laugardaginn 28. janúar er æfingadagur fyrir sundmenn ÍRB í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum. Æfingadagurinn verður í Vatnaveröldinni 28. janúar nk. kl. 13:00 -14:00 og er undirbúningur fyri...

Speedomót ÍRB 4. febrúar
Sund | 22. janúar 2017

Speedomót ÍRB 4. febrúar

Speedomót ÍRB verður haldið í Vatnaveröld 4. febrúar 2017. Mótið er fyrir sundmenn 12 ára og yngri og er eins dags mót þar sem keppt verður í 25 m laug í fjölbreyttum greinum. Upplýsingar verða set...

Sundmenn ÍRB gerðu það gott í Danmörku
Sund | 22. janúar 2017

Sundmenn ÍRB gerðu það gott í Danmörku

Sundfólkið úr ÍRB var að standa sig afar vel á Lyngby Open sundmótinu um síðstu helgi. Hópurinn vann til átján verðlauna og var Þröstur Bjarnason sprettharðasti sundmaður mótsins. Hann bar sigur úr...

Fréttabréfið Ofurhugi
Sund | 13. janúar 2017

Fréttabréfið Ofurhugi

Fréttabréf sunddeildarinnar, Ofurhugi, er kominn út. Smellið hér til að lesa allt um frábært ár hjá sunddeildinni!

Gullfiskanámskeið að hefjast
Sund | 12. janúar 2017

Gullfiskanámskeið að hefjast

Gullfiskanámskeið hefst á laugardaginn. Laugardainn 14. janúar hefst námskeið fyrir yngstu sundmennina þar sem foreldrar eru með ofan í. Námskeiðið er í Heiðarskóla kl. 11:30 og þjálfari er Jóhanna...

Þrjú íslensk aldursflokkamet hjá ÍRB
Sund | 16. desember 2016

Þrjú íslensk aldursflokkamet hjá ÍRB

Í lok árs er það hefð að halda mót til að gefa sundmönnum tækifæri á því að reyna við innanfélagsmet eða aldursflokkamet í sínum greinum áður en þau fara yfir í næsta aldursflokk við áramót. ÍRB hé...

Jólafrí
Sund | 13. desember 2016

Jólafrí

Styttist í jólafrí! Síðasta æfing hjá Háhyrningum, Sverðfiskum, Flugfiskum, Sprettfiskum, Löxum og Silungum er 20. des og fyrsta æfing eftir jólafrí er 3. janúar. Framtíðarhópur og Afrekshópur fá æ...

Davíð Hildiberg á HM
Sund | 5. desember 2016

Davíð Hildiberg á HM

Sundkappinn Davíð Hildiberg Aðalsteinsson úr ÍRB hefur keppni á HM25 í sundi á morgun þriðjudag. Mótið stendur í sex daga en því líkur sunnudaginn 11. des. Á morgun keppir Davíð í sinni aðalgrein 1...