Fréttir

Einn mánuður í AMÍ!!!!
Sund | 25. maí 2015

Einn mánuður í AMÍ!!!!

Í dag er bara einn mánuður þar til AMÍ byrjar. Sundmenn fá fljótlega að vita í hvaða greinum þeir munu keppa en þó þeir viti það ekki nú þegar þýðir það ekki að þeir geti ekki æft sig af krafti. Öl...

Stefanía valin til að fara á EYOF
Sund | 25. maí 2015

Stefanía valin til að fara á EYOF

Staðfest hefur verið að Stefanía Sigurþórsdóttir hefur verið valin til að keppa á Ólympíuhátíð æskunnar (EYOF) sem haldin verður í Tiblissi í Georgíu í júlí. Hún og Ólafur Sigurðsson verða fulltrúa...

Sundnámskeið fyrir unga sundmenn í sumar
Sund | 20. maí 2015

Sundnámskeið fyrir unga sundmenn í sumar

Sundnámskeið fyrir unga sundmenn Samtals 9 skipti í senn Námskeiðin eru fyrir 2 ára og eldri. Í hverri laug er leiðbeinandi og 3-4 aðstoðarmenn ofan í lauginni sem eru sundmenn ÍRB. Leitast er við ...

Bíófjör á skemmtidegi
Sund | 18. maí 2015

Bíófjör á skemmtidegi

Þann 2 maí sameinuðu Ólöf Edda og Hjördís hópana sína og héldu bíósýningu í Holtaskóla. Krakkarnir horfðu á myndina Mörgæsirnar í Madagaskar 2. Það var svaka fjör og allir fóru glaðir og sáttir heim.

Mikilvægir dagar næstu 6 vikur!
Sund | 14. maí 2015

Mikilvægir dagar næstu 6 vikur!

Það eru margar ástæður fyrir því að talan 6 er mikilvæg í dag. 1) Það eru 6 vikur þangað til AMÍ hefst og meirihluti sundmannanna sem æfa núna eru að undibúa sig fyrir það. Þetta er mjög mikilvægt ...

Gleði og skemmtun á lokahófi
Sund | 13. maí 2015

Gleði og skemmtun á lokahófi

Hið árlega lokahóf ÍRB var haldið beint í kjölfarið á Landsbankamótinu. Eins og venjulega var þetta afar gleðileg kvöldstund og mættu yfir 200 sundmenn, fjölskyldur þeirra og boðsgestir. Lokahófsge...

Frábært Landsbankamót
Sund | 13. maí 2015

Frábært Landsbankamót

Frábær Landsbankamótshelgi er nú að baki og það er svolítið eins og dejavu að segja þetta en það er samt alveg satt. Hundruð sjálfboðaliða stóðu þétt saman við það að púsla saman einu stærsta sundm...

Sundskólinn Akurskóla í Innileikjagarðinum
Sund | 12. maí 2015

Sundskólinn Akurskóla í Innileikjagarðinum

Sundkrakkar úr Gullfiskum, Silungum, Löxum og Sprettfiskum áttu góðan eftirmiðdag í Innileikjagarðinum í síðustu viku. Mætingin var góð og skemmtu sér allir vel við að klifra, renna sér, sparka bol...