Sandra er sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...
Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Mynd...
Stór hópur sundmanna úr Sprettfiskum upp í Landsliðshóp tók þátt í Vormóti Fjölnis um helgina. Yngstu sundmennirnir voru að keppa í fyrsta sinn í 50 m laug og eiga þau hrós skilið fyrir frammistöðu...
Nú þegar aðeins 6 vikur eru þangað til ÍM50 byrjar eiga sundmenn að hugsa um markmið sín. Þegar markmiðin hafa verið sett er næsta spurning er ég að leggja nógu mikið á mig til þess að ná þessum ma...
Um helgina keppa Sprettfiskar, Flugfiskar, Sverðfiskar, Háhyrningar, Úrvalshópur og Landsliðshópur á Vormóti Fjölnis. Upplýsingar um mótið er að finna hér á upplýsingasíðu mótsins Úrslit og startli...
Síðasta laugardag var haldinn flottur æfingadagur fyrir unga sundmenn í þeim tilgangi að undirbúa þau fyrir mótið næstu helgi. Markmiðin voru tvö. 1) Að verða örugg í 50 m lauginni 2) Að læra að bí...
Þann 23. febrúar tekur gildi ný æfingatafla. Vinsamlega kynnið ykkur breytingar með því að smella hér!
Ungu og efnilegu sundmennirnir okkar í Framtíðarhópi stóðu sig vel á Gullmóti KR. Krakkarnir voru með mjög flottar bætingar á tímunum sínum og stóðu þau sig líka vel aldursflokkunum sínum. Eva Marg...
Í ár fór aðeins einn sundmaður frá ÍRB á Reykjavíkurleikana en það var hún Erna Guðrún Jónsdóttir. Erna vann gull í sínum aldursflokki í 400 fjór og brons í 400 skrið og bætti tíma sína í öllum gre...