Þjálfari óskast
Sundráð ÍRB óskar eftir að ráða þjálfara fyrir yngstu sundmenninna í Akurskólalaug frá janúar til maí. Um er að ræða Sundskólann (Gullfiska, Silunga og Laxa) og einn Sprettfiskahóp. Vinnutími er fr...
Sundráð ÍRB óskar eftir að ráða þjálfara fyrir yngstu sundmenninna í Akurskólalaug frá janúar til maí. Um er að ræða Sundskólann (Gullfiska, Silunga og Laxa) og einn Sprettfiskahóp. Vinnutími er fr...
Um 60 sundmenn kepptu á síðasta móti ársins þar sem markmiðið var að slá met, færast upp um hópa, ná bestu tímum og ná að hækka xlr8 og ofurhugastig fyrir lokahófið í vor. Margir áttu góð sund og y...
Hópurinn hittist uppi á Keflavíkurflugvelli á sunnudagsmorgni, þann 30. nóvember, ég, Davíð Hildiberg, Daniel Hannes, Kolbeinn, Kristinn, Hrafnhildur, Eygló Ósk, Inga Elín og svo þjálfararnir Jacki...
Baldvin með silfur og Eydís brons á NMU Níu íslenskir sundmenn kepptu á Norðurlandameistaramóti Unglinga (NMU) í Svíþjóð um síðustu helgi. Fimm sundmenn úr ÍRB voru meðal keppenda: Baldvin Sigmarss...
Árangurinn kom aðeins seinna hjá honum en öðrum Kristófer Sigurðsson var að koma af sínu fyrsta Heimsmeistaramóti í sundi í Doha, Qatar. Hann náði að synda þar þrjú sund og synti öll sundin á örðum...
Ferðasaga Sunnevu úr ferð hennar í æfingabúðir FINA fyrir unga og efnilega sundmenn í tengslum við HM í Doha í Katar. Ferðin hófst þann 2.desember uppá Keflavíkurflugvelli með þeim Ólafi Sigurðssyn...
Fréttabréfið okkar, Ofurhugi er komið út. Skoðið nóvember eintakið hér.
Um 140 sundmenn kepptu á jólamótinu í ár. Keppt var í öllum 25 m greinunum í kynjablönduðum riðlum. Yngsti sundmaðurinn var hún Elísa Sól Traustadóttir 3 ára (verður 4 í lok mánaðarins) en hún kepp...