Lokahóf Sundráðs ÍRB
Lokahóf Sundráðs ÍRB verður haldið sunnudaginn 11. maí kl. 19:30 í Hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Í boði verður matur, happdrætti, verðlaunaveitingar og skemmtiatriði. Þeir sem skrá sig eru...
Lokahóf Sundráðs ÍRB verður haldið sunnudaginn 11. maí kl. 19:30 í Hátíðarsal Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Í boði verður matur, happdrætti, verðlaunaveitingar og skemmtiatriði. Þeir sem skrá sig eru...
Þó ótrúlegt sé er komið að lokum tímabilsins hjá sumum hópum. Eftir Landsbankamót nálgast svo lokin á æfingatímabilinu hjá flestum hópum. Tímabilið 2013/2014 hefur verið frábært hjá okkur á margan ...
Síðasti laugardagur var skemmtilegur fyrir elstu sundmennina. Eftir æfingu var stefnan tekin á T.G.I.F fridays í hádegismat og þaðan lá leiðin í laser tag. Hópurinn skemmti sér vel og mikil barátta...
Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska verður næsta laugardag, 3. maí, kl. 15-17 í Vatnaveröld. Þessi æfingadagur er skipulagður með það í huga að hjálpa yngstu sundmönnunum að und...
Foreldrar og sundmenn athugið ef einhver vill panta fatað sem ekki er til á lager hjá okkur má senda póst á mundarobb@gmail.com. Í nýju línunni okkar eru bláir stuttermabolir, bláir síðermabolir, h...
Við óskum meðlimum níunda tímabils í Sérsveitinni Río 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgan...
Landsbankamót ÍRB verður haldið 9.-11. maí. Þetta mót er eitt það stærsta á árinu og til að geta haldið svona stórt mót þurfa allir foreldrar sundmanna í ÍRB að taka höndum saman og leggja sitt af ...
Nú er lágmarkatímabili fyrir landsliðsverkefni sumarsins lokið og við erum glöð að tilkynna að 8 sundmenn hafa náð lágmörkum í landsliðsverkefni. ÍRB er með 8 af 11 sundmönnum sem náð hafa lágmörku...