Fréttir

Glæsilegur árangur ÍRB á Landsbankamóti
Sund | 3. júní 2014

Glæsilegur árangur ÍRB á Landsbankamóti

Þegar við tölum um árangur erum við ekki bara að árangurinn hafi verið góður í lauginni. Landsbankamótið er mjög stórt verkefni og það er frábær árangur að geta skipulagt og haldið svona stórt mót ...

Skráning er hafin í sumarsund hjá ÍRB
Sund | 1. júní 2014

Skráning er hafin í sumarsund hjá ÍRB

Sumarsundið er bæði í Heiðarskóla og Akurskóla. Fyrra námskeiðið byrjar 16.júní og því lýkur 27.júní. Það seinna byrjar 30.júní og því lýkur 10.júlí. Hægt er að velja kl. 9, 10 eða 11. Skráning fer...

Sérsveitin Rio 2016 tímabil 10
Sund | 30. maí 2014

Sérsveitin Rio 2016 tímabil 10

Við óskum meðlimum tíunda tímabils í Sérsveitinni Río 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgan...

14 dagar í AMÍ og 29 í UMÍ
Sund | 29. maí 2014

14 dagar í AMÍ og 29 í UMÍ

Mætingin á æfinguna í morgun var frábær, það voru 35 sundmenn sem mættu á hana. 23 úr Landsliðshópi og Úrvalshópi, 1 úr Keppnishópi og 11 úr Framtíðarhópi. Þessi vika er +2 vika fyrir elstu krakkan...

Akranesleikar næstu helgi
Sund | 25. maí 2014

Akranesleikar næstu helgi

Næstum því allir sundmenn ÍRB allt frá flugfiskum og upp úr ætla að keppa á Akranesleikunum um næstu helgi. Við sendum tæplega 100 krakka á mótið og verðum með stærsta liðið á mótinu. Mótið verður ...

Merki AMÍ 2014
Sund | 17. maí 2014

Merki AMÍ 2014

AMÍ - Aldursflokkameistaramót Íslands - verður haldið í Reykjanesbæ 13. - 15. júní 2014. Við afhjúpum nú merki AMÍ 2014 sem er hannað af Ester Ellen Nelson. Síða mótsins verður opnuð von bráðar. Hl...

Áríðandi-vegna Akranesleika
Sund | 15. maí 2014

Áríðandi-vegna Akranesleika

Foreldrafundur vegna Akranesleika fór fram fyrr í kvöld og þökkum við kærlega þeim foreldrum sem mættu fyrir komuna. Á fundinum kom fram að láta þarf þjálfara vita ef barn ætlar ekki að fara á móti...