Brjáluð velgengni á Akranesleikum
ÍRB vann hvorki meira né minna en 126 verðlaun (43%) á Akranesleikunum, þar af 47 gull (46%) og fóru þar af leiðandi heim með bikarinn fyrir stigakeppni liða. Aðstæður voru mjög erfiðar um helgina ...
ÍRB vann hvorki meira né minna en 126 verðlaun (43%) á Akranesleikunum, þar af 47 gull (46%) og fóru þar af leiðandi heim með bikarinn fyrir stigakeppni liða. Aðstæður voru mjög erfiðar um helgina ...
Hin 14 ára Karen Mist Arngeirsdóttir sló 12 ára gamalt aldursflokkamet Erlu Daggar Haraldsdóttur í 50 m bringusundi. Karen synti á tímanum 34.64 aðeins 5 mínútum eftir að hafa bætt tíma sinn í 100 ...
Nú eru bara 10 dagar þar til AMÍ byrjar í Reykjanesbæ. Í ár sendir ÍRB 48 sundmenn á mótið, það er 11 fleiri en í fyrra þegar mótinu var breytt í mót fyrir 15 ára og yngri og 3 fleiri en 2012 þegar...
Þá er komið að AMÍ/UMÍ grillinu okkar. Vinsamlega skráið ykkur með því að nota linkinn hér að neðan í síðasta lagi fimmtudaginn 5.júní. https://docs.google.com/forms/d/1jNeMvTiTSrisZOXoGk8dgVUH-sUI...
Þegar við tölum um árangur erum við ekki bara að árangurinn hafi verið góður í lauginni. Landsbankamótið er mjög stórt verkefni og það er frábær árangur að geta skipulagt og haldið svona stórt mót ...
Sumarsundið er bæði í Heiðarskóla og Akurskóla. Fyrra námskeiðið byrjar 16.júní og því lýkur 27.júní. Það seinna byrjar 30.júní og því lýkur 10.júlí. Hægt er að velja kl. 9, 10 eða 11. Skráning fer...
Við óskum meðlimum tíunda tímabils í Sérsveitinni Río 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgan...
Mætingin á æfinguna í morgun var frábær, það voru 35 sundmenn sem mættu á hana. 23 úr Landsliðshópi og Úrvalshópi, 1 úr Keppnishópi og 11 úr Framtíðarhópi. Þessi vika er +2 vika fyrir elstu krakkan...