Ofurhugi maí mánaðar
Fréttabréf sundsins er komið út. Smellið hér til að lesa!
Fréttabréf sundsins er komið út. Smellið hér til að lesa!
Guðrún (miðja) með liðsfélögum sínum Sunnevu (tv) og Aleksöndru (th). Guðrún Eir Jónsdóttir er sundmaður maímánaðar í Landsliðshópi. 1. This girl has had a great impact on all of our swimmers. She ...
Jóna Halla (t.v) með liðsfélaga sínum Söndru. Sundmaður maímánaðar í Úrvalshópi er Jóna Halla Egilsdóttir. 1. One of the top swimmers in the world shows his range, swimming one of his not so famous...
Fullkomið veður var í grillveislu fyrir AMÍ og UMÍ keppendur á laugardaginn. Um 40 sundmenn og fjölskyldur þeirra mættu, nutu sumarblíðunnar saman, grilluðu hamborgara, fóru í leiki og hópefli. Fjö...
Sundráð ÍRB hélt árlegt lokahóf sitt í beinu framhaldi af Landsbankamótinu um miðjan maí. Eins og venjulega var þetta skemmtilegt kvöld og um yfir 200 manns sóttu hófið. Maturinn var frábær og stór...
Síðasta æfing Gullfiska, Silunga, Laxa og Sprettfiska var um miðjan maí og var að því tilefni haldinn fjölskyldu og skemmtidagur til þess að fagna sumrinu. Skemmtileg samvera sundkrakka, foreldra o...
Það var mikil stemming á Leikdegi hjá Flugfiskum og Sprettfiskum í Njarðvíkurlaug. Farið var í leiki í lauginni og að lokum gæddu allir sér á Svala og gómsætri skúffuköku.
Sumarsundið er bæði í Heiðarskóla og Akurskóla. Fyrra námskeiðið byrjar 16.júní og því lýkur 27.júní. Það seinna byrjar 30.júní og því lýkur 10.júlí. Hægt er að velja kl. 9, 10 eða 11. Skráning fer...