Fréttir

UMÍ um helgina-ÍRB mætir sterkt til leiks!
Sund | 26. júní 2014

UMÍ um helgina-ÍRB mætir sterkt til leiks!

Eftir þrusumótið AMÍ fyrir hálfum mánuði þar sem 15 ára og yngri kepptu á Aldursflokkameistaramóti Íslands er komið að UMÍ eða Unglingameistaramóti Íslands fyrir unglinga á aldrinum 15-20 ára. Nú e...

Efstu hóparnir enn á fullu næstu þrjár vikur
Sund | 19. júní 2014

Efstu hóparnir enn á fullu næstu þrjár vikur

Kæru fjölskyldur og sundmenn í efstu hópum Spennan og árangurinn á AMÍ þýðir ekki að tímabilið sé búið. Æfingar halda áfram næstu þrjár vikur en þá höldum við sumarmótið okkar sem er síðasti viðbur...

Skráning  í sumarsund ÍRB
Sund | 19. júní 2014

Skráning í sumarsund ÍRB

Skráning á sundnámskeið er nú í fullum gangi og orðið fullt í nokkra hópa. Fyrra námskeiðið byrjar á mánudaginn-fyrstur kemur fyrstur fær! Sumarsundið er bæði í Heiðarskóla og Akurskóla. Fyrra náms...

ÍRB Aldursflokkameistarar 2014
Sund | 16. júní 2014

ÍRB Aldursflokkameistarar 2014

Aldursflokkameistaramót Íslands var haldið í Reykjanesbæ um helgina og fór lið ÍRB með sigur af hólmi. Við unnum stigakeppnina með 1069,5 stig. Í öðru sæti var lið Ægis með 536 stig og í þriðja sæt...

Guðrún Eir er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 10. júní 2014

Guðrún Eir er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Guðrún (miðja) með liðsfélögum sínum Sunnevu (tv) og Aleksöndru (th). Guðrún Eir Jónsdóttir er sundmaður maímánaðar í Landsliðshópi. 1. This girl has had a great impact on all of our swimmers. She ...

Jóna Halla sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi
Sund | 10. júní 2014

Jóna Halla sundmaður mánaðarins í Úrvalshópi

Jóna Halla (t.v) með liðsfélaga sínum Söndru. Sundmaður maímánaðar í Úrvalshópi er Jóna Halla Egilsdóttir. 1. One of the top swimmers in the world shows his range, swimming one of his not so famous...

Grillveisla í sumarblíðu
Sund | 10. júní 2014

Grillveisla í sumarblíðu

Fullkomið veður var í grillveislu fyrir AMÍ og UMÍ keppendur á laugardaginn. Um 40 sundmenn og fjölskyldur þeirra mættu, nutu sumarblíðunnar saman, grilluðu hamborgara, fóru í leiki og hópefli. Fjö...