Fréttir

Nýr yfirþjálfari í sundi hefur hafið störf
Sund | 10. ágúst 2010

Nýr yfirþjálfari í sundi hefur hafið störf

Nýr yfirþjálfari í sundi, Anthony Kattan, hefur hafið störf hjá sundráði ÍRB. Anthony hitti þá sundmenn ÍRB sem dvöldu á Benidorm í æfingabúðum og stýrði æfingum þar ásamt Eðvarði Þór. Anthony mun ...

Skráning í sund
Sund | 10. ágúst 2010

Skráning í sund

Skráning í alla sundhópa ÍRB fer fram þriðjudaginn 24. ágúst í Vatnaveröld á milli kl. 17 - 19. Fylgist með auglýsingum í Víkurfréttum.

Æfingaferð 8. og 9. dagur
Sund | 5. ágúst 2010

Æfingaferð 8. og 9. dagur

Annasamir dagar liðnir hér á Benidorm. Ein morgunæfing í gær og síðan ferð í verslunarmiðstöðina þar sem flestir nutu sín. Í dag var farið í vatnsleikjagarð eldsnemma og síðan var seinnipartsæfing....

Æfingaferð 7. dagur
Sund | 4. ágúst 2010

Æfingaferð 7. dagur

Eftir skemmtilegan dag í gær vaknaði liðið frekar þreytt en ánægt. Allir á æfingu 7.30 og síðan fóru nokkrir á ströndina með Anthony Kattan en aðrir dvöldu við sundlaugarbakkan og höfðu það notaleg...

Æfingaferð 6. dagur
Sund | 3. ágúst 2010

Æfingaferð 6. dagur

Skemmtilegur dagur í dag. Krakkarnir byrjuðu á erfiðri æfingu síðan var hvíld til 16. Þá var haldið í Terra Mitica garðinn þar sem allir skemmtu sér konunglega til 22. Allir kátir og hressir og all...

Æfingaferð 5. dagur
Sund | 2. ágúst 2010

Æfingaferð 5. dagur

Þá er fimmti dagurinn liðinn og eins og allir hinir var hann góður. Morgunæfingin gekk vel og síðan fóru örfáir á ströndina með Anthony en hinir voru í sundlaugargarðinum í rólegheitum. Seinni æfin...

Æfingaferð 4. dagur
Sund | 31. júlí 2010

Æfingaferð 4. dagur

Þessi dagur byrjaði vel því krakkarnir fengu að sofa til 7:45 í stað 6:45. Eins og áður voru samt tvær æfingar. Á milli æfinga fór hópur á ströndina en aðrir urðu eftir í garðinu og sóluðu sig þar....

Æfingaferð 3. dagur
Sund | 30. júlí 2010

Æfingaferð 3. dagur

Góður dagur að kveldi kominn og allir komnir í ró kl. 11:30. Að venju voru tvær æfingar í dag en á milli þeirra var farið niður á strönd með allan hópinn. Það var flottur hópur sem gekk saman með a...