Velheppnuð fjallganga
Seinnipartinn í gær fóru sundgarpar úr Hákörlum og Höfrungum í fjallgöngu. Gengið var á Þorbjörn og er skemmst frá því að segja að sundmennirnir okkkar brunuðu uppá á fjallið eins og ekkert væri. Þ...
Seinnipartinn í gær fóru sundgarpar úr Hákörlum og Höfrungum í fjallgöngu. Gengið var á Þorbjörn og er skemmst frá því að segja að sundmennirnir okkkar brunuðu uppá á fjallið eins og ekkert væri. Þ...
Ágætu sundmenn og foreldrar Hákarla og Höfrunga. Á fimmtudaginn 07. október þá ætlum við þá ætlum við að gera eitthvað annað en að synda. Við ætlum í fjallgöngu !! Gengið verður á Þorbjörn og að gö...
TYR mót Ægis fór fram um helgina og stóðu okkar sundmenn sig með prýði en flestir voru að bæta tíma sína og margir að synda ný sund. Úrslit af mótinu er að finna hér fyrir neðan: Einstaklingsgreina...
Nú stendur yfir Týs mót Ægis í Laugardalslauginni og eru margir sundmenn frá okkur í ÍRB. Sundmennirnir eru á öllum aldri, frá 7 ára og uppúr. Krakkarnir eru að synda mjög flott sund og eru flestir...
Um helgina munu sundmenn úr röðum ÍRB taka þátt í Tyr móti sundfélagsins Ægis. ÍRB mun senda vaska sveit sundmanna til keppni eða allt frá elstu sundmönnum ÍRB niður í 8/9 ára sundmenn.
Kæru sundmenn og sundforeldrar :-) Minnum á að nú eru síðustu forvöð að panta sér ÍRB galla, allan gallann eða einstaka hluta hans. Linda tekur við pöntunum fram til föstudags 1. október. Best er a...
Það var líf og fjör á æfingu hjá Hákörlum og Höfrungum í Vatnaveröld síðastliðinn föstudag. Vel var tekið á og í lokin þá var farið í leik. Flottir krakkar hjá ÍRB.
Þriðjudaginn 28. september kl. 19.30 verður foreldrafundur allra yngri hópa ÍRB þ.e. fyrir foreldra barna í Sæhestum, Sílum, Selum, Höfrungum og Hákörlum. Fundurinn fer fram í Íþróttaakademíunni . ...