Fréttir

Týs mót Ægis í Laugardalslaug
Sund | 2. október 2010

Týs mót Ægis í Laugardalslaug

Nú stendur yfir Týs mót Ægis í Laugardalslauginni og eru margir sundmenn frá okkur í ÍRB. Sundmennirnir eru á öllum aldri, frá 7 ára og uppúr. Krakkarnir eru að synda mjög flott sund og eru flestir...

Sundmót Ægis 1. - 3. október
Sund | 30. september 2010

Sundmót Ægis 1. - 3. október

Um helgina munu sundmenn úr röðum ÍRB taka þátt í Tyr móti sundfélagsins Ægis. ÍRB mun senda vaska sveit sundmanna til keppni eða allt frá elstu sundmönnum ÍRB niður í 8/9 ára sundmenn.

ÍRB gallar - lokafrestur til að panta er fös. 1. okt !
Sund | 29. september 2010

ÍRB gallar - lokafrestur til að panta er fös. 1. okt !

Kæru sundmenn og sundforeldrar :-) Minnum á að nú eru síðustu forvöð að panta sér ÍRB galla, allan gallann eða einstaka hluta hans. Linda tekur við pöntunum fram til föstudags 1. október. Best er a...

Æfingadagur hjá Hákörlum og Höfrungum
Sund | 28. september 2010

Æfingadagur hjá Hákörlum og Höfrungum

Það var líf og fjör á æfingu hjá Hákörlum og Höfrungum í Vatnaveröld síðastliðinn föstudag. Vel var tekið á og í lokin þá var farið í leik. Flottir krakkar hjá ÍRB.

Foreldrafundur hjá tveimur elstu sundhópunum
Sund | 20. september 2010

Foreldrafundur hjá tveimur elstu sundhópunum

Fundur fyrir foreldra sundmanna í Afrekshóp og Framtíðarhóp ÍRB fer fram í Holtaskóla miðvikudaginn 22. september kl. 20:30. Rætt verður um æfinga- og mótafyrirkomulagið í vetur og annað sem skipti...

Góð byrjun á sundtímabilinu
Sund | 18. september 2010

Góð byrjun á sundtímabilinu

Sundmenn úr tveimur elstu hópum ÍRB tóku þátt í Haustmóti Ármanns núna um helgina en þetta mót markar upphaf sundtímabilsins. Okkar ágætu sundmenn stóðu sig vel en þeir voru í flestum tilfellum að ...

Fyrsta mót sundársins um næstu helgi
Sund | 14. september 2010

Fyrsta mót sundársins um næstu helgi

Afreks- og Framtíðarhópur ÍRB fara á sitt fyrsta mót á sundárinu um næstu helgi, þ.e. 17. - 18. september. Mótið heitið Haust -og langsundsmót Ármanns og er haldið í Laugardalslaug, Reykjavík. Líkt...