Fréttir

Upplýsingaskjal
Sund | 10. nóvember 2010

Upplýsingaskjal

Hér er að finna upplýsingaskjal um hverjir sjá um mat á Farfuglaheimilinu fyrir sundmenn.

ÍM25 11. - 14. nóvember
Sund | 8. nóvember 2010

ÍM25 11. - 14. nóvember

Dagana 11. - 14. maí fer fram Íslandsmeistaramót í sundi í 25m laug. Þrjátíu öflugir sundmenn sundmenn ÍRB munu synda í Laugardagslaug þessa daga. Þetta mót markar tímamót hjá sundmönnum því segja ...

Nú er hægt að sækja um hvatagreiðslur á mittReykjanes.is
Sund | 3. nóvember 2010

Nú er hægt að sækja um hvatagreiðslur á mittReykjanes.is

Nöfn 6-18 ára sundmanna sem æfa hjá ÍRB, bæði frá Njarðvík og Keflavík, eru komin inn á mittreykjanes.is og þar með geta foreldrar skráð sig þar og og sótt um hvatagreiðslur. Þetta virkar þannig að...

Nýtt fréttabréf
Sund | 2. nóvember 2010

Nýtt fréttabréf

Ofurhugi - nýtt fréttabréf - er komið út. Hægt er að lesa það hér eða með því að smella á myndina!

Fjölmörg verðlaun og fínar bætingar
Sund | 1. nóvember 2010

Fjölmörg verðlaun og fínar bætingar

Ungu sundmennirnir okkar úr Selum, Höfrungum og Hákörlum (12 ára og yngri) ásamt nokkrum eldri sundmönnum úr Afreks og Framtíðarhópi, kepptu um helgina í Laugardalslauginni á sundmóti Fjölnis. Tals...

Úrslit frá Haustmóti Fjölnis
Sund | 31. október 2010

Úrslit frá Haustmóti Fjölnis

Fjölmargir sundmenn kepptu á Haustmóti Fjölnis um helgina og stóðu sig vel. Úrslit frá mótinu eru komin á úrslitasíðuna okkar. Stigatöflur fyrir Ofurhuga og XLR8 hafa líka verið uppfærðar og má sko...

Fjölnismótið um helgina
Sund | 28. október 2010

Fjölnismótið um helgina

Sundmenn úr Hákörlum og Höfrungum ásamt nokkrum Selum og eldri sundmönnum munu keppa á sundmóti Fjölnis um helgina. Hér er keppendalisti og tímaplan