Innanfélagsmót ÍRB 26. - 28. nóvember
Innanfélagsmót ÍRB verður haldið um komandi helgi. Markmiðið með mótinu er að gefa sundmönnum tækifæri á að bæta Njarðvíkurmet, Keflavíkurmet, ÍRB met og Íslandsmet. Einnig eiga nokkrir sundmenn ef...
Innanfélagsmót ÍRB verður haldið um komandi helgi. Markmiðið með mótinu er að gefa sundmönnum tækifæri á að bæta Njarðvíkurmet, Keflavíkurmet, ÍRB met og Íslandsmet. Einnig eiga nokkrir sundmenn ef...
Við fylgjum bæði afreks- og félagsstefnu í sundi. Í því ljósi hefur verið bætt við hópi fyrir okkar eldri sundmenn, sem vilja stunda frábæra íþrótt en hafa ekki kost á því skulbinda sig að því mark...
Búið er að bæta við nokkrum myndum frá lokahófinu ÍM25, í ÍM25 myndasafnið, þar sem sundmenn allra liða, þjálfara og fleiri áttu saman góða stund eftir gott mót. Auk þess var slatti af foreldrum mæ...
Davíð Hildiberg Aðalsteinsson er kominn í gírinn hjá Arizona State háskólanum. Davíð keppti um helgina á Arena Invitational á Long Beach í California og var að bæta tímana sína í 100 og 200m baksun...
Þau skötuhjú Erla Dögg Haraldsdóttir og Árni Már Árnason eru að gera góða hluti á Nike Cup Invitational í North Carolina. Þau keppa bæði í 200 fjór, 100 br og 200 fjór. Árni Már setti mótsmet í 100...
Það var líf og fjör í Vatnaveröldinni á sl. mánudag þegar allir krakkar í Síla og Sæhestahópum komu þar og léku sér. Vatnaveröldin hreinlega fylltist af hressum börnum og gleði og ánægja ríkti í an...
Flott sundmót fór fram í Vatnaveröldinni í gær. Þar kepptu ungir sundmenn úr ÍRB og Breiðablik en þetta er fyrsta mótið sem þessi félög halda saman í samstarfi. Mikil stemming var á mótinu og margi...
Það er gaman að segja frá því að Jóhanna Júlía Júlíusdóttir náði lágmarki fyrir Norðurlandameistaramót unglinga sem haldið verður í Danmörku í desember næstkomandi þegar hún synti í undanrásum á ÍM...