Góður árangur hjá Jóhönnu Júlíu á NMU
Jóhanna Júlía Júlíusdóttir keppti nú um helgina á NMU og stóð hún sig mjög vel. Hún synti í gær í 100 metra skriðsundi á tímanum 1.00.35 og bætti tímann sinn síðan á ÍM25 um tæpa 1 sekúndu. Hún syn...
Jóhanna Júlía Júlíusdóttir keppti nú um helgina á NMU og stóð hún sig mjög vel. Hún synti í gær í 100 metra skriðsundi á tímanum 1.00.35 og bætti tímann sinn síðan á ÍM25 um tæpa 1 sekúndu. Hún syn...
Nú í morgun héldu til Kaupmannahafnar sex sundmenn til að keppa á Norðurlandameistaramóti unglinga sem fram fer í sundlauginni á Kastrup. Keppnin hefst á morgun laugardag fyrsti hluti kl: 09:00, an...
Ofurhugi - fréttabrefið okkar fyrir nóvembermánuð er komið út. Smellið á myndina til að skoða fréttabréfið.
Laugardaginn 11.desember fer fram seinna metamót ÍRB í langsundi. Srákar mæta í upphitun kl. 8.00 en mótið hefst kl. 9.00. Stelpur mæta kl. 9.30 í upphitun en mótið hjá þeim hefst kl. 10.30. Nánari...
Yngri sundmenn Eldri sundmenn
Kæru sundmenn og foreldrar ! Nú er komið að Jólasundmótinu okkar. Við höfum ákveðið að hafa það á miðvikudagskvöldi. Mótið fer fram í Vatnaveröldinni miðvikudaginn 08. des. Mótinu verður tvískipt e...
Úrslit af metamóti ÍRB í langsundi eru komin á vefinn. Á mótinu voru sett 10 ný met, þar af eitt Íslandsmet. 13 sundmenn nældu sér í demanta ofurhuga og 2 í gull. Einnig er að finna uppfærðar metas...
Dagskrá metamóts í langsundi laugardaginn 4. desember er að finna hér.