Fréttir

Mæting á metamót í langsundi laugadaginn 4. desember
Sund | 2. desember 2010

Mæting á metamót í langsundi laugadaginn 4. desember

Metamót ÍRB í langsundi verður haldið 4. og 11. desember. Laugardaginn 4. desember er dagskráin eftirfarandi: Strákar að mæta í upphitun klukkan 8.00 og hefst mótið hjá þeim klukkan 9.00. Stelpur e...

Frábær árangur á metamóti!
Sund | 30. nóvember 2010

Frábær árangur á metamóti!

Metamót ÍRB fór fram síðasliðna helgi í Vantaveröld. Mótið gekk vel í alla staði og var árangurinn glæsilegur. Í heildina voru 126 met slegin, þar af 15 óstaðfest Íslandsmet. Fjöldi sumdmanna færði...

Dagskrá innanfélagsmóts ÍRB
Sund | 26. nóvember 2010

Dagskrá innanfélagsmóts ÍRB

Innanfélagsmót ÍRB verður haldið í Vatnaveröld um helgina. Þar verða örugglega mörg met slegin og tímar bættir hjá okkar duglega sundfólki. Dagskrá mótsins 26.-28. nóvember: Föstudagur - síðdegi 25...

Erla og Árni sundmenn vikunnar
Sund | 24. nóvember 2010

Erla og Árni sundmenn vikunnar

Árni Már og Erla Dögg voru valin sundmenn vikunnar af CAA í þeirra héraði. En eins og við greindum frá þau voru að standa sig mjög vel um sl. helgi. Þetta er jafnframt í þriðja skiptið í haust sem ...

Innanfélagsmót ÍRB 26. - 28. nóvember
Sund | 22. nóvember 2010

Innanfélagsmót ÍRB 26. - 28. nóvember

Innanfélagsmót ÍRB verður haldið um komandi helgi. Markmiðið með mótinu er að gefa sundmönnum tækifæri á að bæta Njarðvíkurmet, Keflavíkurmet, ÍRB met og Íslandsmet. Einnig eiga nokkrir sundmenn ef...

Nýr hópur, Eldri hópur, og um tilfærslu á milli hópa
Sund | 21. nóvember 2010

Nýr hópur, Eldri hópur, og um tilfærslu á milli hópa

Við fylgjum bæði afreks- og félagsstefnu í sundi. Í því ljósi hefur verið bætt við hópi fyrir okkar eldri sundmenn, sem vilja stunda frábæra íþrótt en hafa ekki kost á því skulbinda sig að því mark...

Myndir frá lokahófi IM25 komnar inn
Sund | 21. nóvember 2010

Myndir frá lokahófi IM25 komnar inn

Búið er að bæta við nokkrum myndum frá lokahófinu ÍM25, í ÍM25 myndasafnið, þar sem sundmenn allra liða, þjálfara og fleiri áttu saman góða stund eftir gott mót. Auk þess var slatti af foreldrum mæ...