Mótaskrá fyrir jólamótið
Yngri sundmenn Eldri sundmenn
Yngri sundmenn Eldri sundmenn
Kæru sundmenn og foreldrar ! Nú er komið að Jólasundmótinu okkar. Við höfum ákveðið að hafa það á miðvikudagskvöldi. Mótið fer fram í Vatnaveröldinni miðvikudaginn 08. des. Mótinu verður tvískipt e...
Úrslit af metamóti ÍRB í langsundi eru komin á vefinn. Á mótinu voru sett 10 ný met, þar af eitt Íslandsmet. 13 sundmenn nældu sér í demanta ofurhuga og 2 í gull. Einnig er að finna uppfærðar metas...
Dagskrá metamóts í langsundi laugardaginn 4. desember er að finna hér.
Metamót ÍRB í langsundi verður haldið 4. og 11. desember. Laugardaginn 4. desember er dagskráin eftirfarandi: Strákar að mæta í upphitun klukkan 8.00 og hefst mótið hjá þeim klukkan 9.00. Stelpur e...
Metamót ÍRB fór fram síðasliðna helgi í Vantaveröld. Mótið gekk vel í alla staði og var árangurinn glæsilegur. Í heildina voru 126 met slegin, þar af 15 óstaðfest Íslandsmet. Fjöldi sumdmanna færði...
Innanfélagsmót ÍRB verður haldið í Vatnaveröld um helgina. Þar verða örugglega mörg met slegin og tímar bættir hjá okkar duglega sundfólki. Dagskrá mótsins 26.-28. nóvember: Föstudagur - síðdegi 25...
Árni Már og Erla Dögg voru valin sundmenn vikunnar af CAA í þeirra héraði. En eins og við greindum frá þau voru að standa sig mjög vel um sl. helgi. Þetta er jafnframt í þriðja skiptið í haust sem ...