Íslandsmeistaramóti í 25m laug lokið
Nú er síðasta degi á ÍM 25 lokið og stóðu krakkarnir sig mjög vel. Eins og áður var töluvert um bætingar þrátt fyrir þreytu eftir langt og strangt mót. Þeir sem unnu til verðlauna í dag voru Ólöf E...
Nú er síðasta degi á ÍM 25 lokið og stóðu krakkarnir sig mjög vel. Eins og áður var töluvert um bætingar þrátt fyrir þreytu eftir langt og strangt mót. Þeir sem unnu til verðlauna í dag voru Ólöf E...
Það eru komnar inn myndir frá ÍM25 í myndasafnið okkar . Þemað í ár var Nördaþema og voru krakkarnir flottir nördar :-)
Nú er þriðja degi á ÍM 25 lokið. Dagurinn hefur gengið vel og hafa margir okkar sundmanna verið að bæta sína tíma eins og fyrstu tvo dagana. Við áttum nokkra sundmenn sem komust á pall. Í 400 metra...
Nú er öðrum degi á ÍM 25 lokið og hafa sundmennirnir okkar staðið sig mjög vel. Eins og í gær var mikið um bætingar og er greinilegt að sundmennirnir okkar eru í góðu formi. Í 200 metra flugsundi v...
Íslandsmeistaramótið í 25 metra laug hófst í dag. Sundmennirnir okkar mættu á farfuglaheimilið í Laugardalnum stundvíslega klukkan 15:00. Í ár keppa 30 sundmenn á mótinu. Góð stemning er í hópnum e...
Í tilefni þess að ÍM25 verður í Laugardalslaug um helgina verðum við í Speedo umboðinu með sölubás á mótinu, föstudag 15-18 og laugardag 9-11:30 og 15-18 þar sem við bjóðum upp á það helsta fyrir s...
Nú styttist í IM25. Við þökkum þeim sem hafa skráð sig til leiks við matseld og á bakka og hvetjum aðra að skrá sig til leiks, eða bæta við sig hlutum með því að senda póst á gunnlaugur@isam.is , á...
Árni Már Árnason var valinn sundmaður vikunnar í annað sinn hjá CAA. Hægt er að lesa fréttina á vef CAA