Fréttir

Samúðarkveðjur
Sund | 22. október 2010

Samúðarkveðjur

Stjórnarmenn, þjálfarar og sundmenn úr ÍRB vilja votta fjölskyldum og aðstandendum innilega samúð sína vegna fráfalls Jóhanns Árnasonar og Dagbjartar Þóru Tryggvadóttur. Við í sunddeildinni nutum s...

Haustfrí hjá yngri sundmönnum
Sund | 21. október 2010

Haustfrí hjá yngri sundmönnum

Sundmenn í Selum, Sæhestu og Sílum eiga haustfrí frá sundæfingum föstudaginn 22. október og mánudaginn 25. október. Sundmenn í Höfrungum og Hákörlum eiga haustfrí frá sundæfingum föstudaginn 22. ok...

Stórmót SH 23. og 24. október
Sund | 20. október 2010

Stórmót SH 23. og 24. október

Um næstu helgi munu tveir elstu hópar ÍRB taka þátt í Stórmóti SH. Mótið fer fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði og eru tímasetningar sem hér segir. Laugardagur fyrir hádegi, upphitun kl. 08:30, mót h...

Upplýsingafundur vegna IM - 25
Sund | 11. október 2010

Upplýsingafundur vegna IM - 25

Upplýsingafundur vegna IM - 25 verður haldinn í Holtaskóla miðvikudaginn 13. október kl. 20:30. Rætt verður um ýmislegt sem skiptir í máli í tengslum við IM - 25. Væntanlegir þátttakendur verða að ...

Nýtt fréttabréf
Sund | 10. október 2010

Nýtt fréttabréf

Ofurhugi, nýtt fréttabréf sunddeildanna, er komið út. Þar er m.a. að finna fréttir frá af starfinu frá öllum þjálfurum, fréttir af nýjum metum og einnig upplýsingar um þá sem hafa færst upp í hvatn...

Velheppnuð fjallganga
Sund | 8. október 2010

Velheppnuð fjallganga

Seinnipartinn í gær fóru sundgarpar úr Hákörlum og Höfrungum í fjallgöngu. Gengið var á Þorbjörn og er skemmst frá því að segja að sundmennirnir okkkar brunuðu uppá á fjallið eins og ekkert væri. Þ...

Fjallganga /Þorbjörn/ Hákarlar og Höfrungar
Sund | 7. október 2010

Fjallganga /Þorbjörn/ Hákarlar og Höfrungar

Ágætu sundmenn og foreldrar Hákarla og Höfrunga. Á fimmtudaginn 07. október þá ætlum við þá ætlum við að gera eitthvað annað en að synda. Við ætlum í fjallgöngu !! Gengið verður á Þorbjörn og að gö...

Úrslit af Sundmóti Ægis
Sund | 4. október 2010

Úrslit af Sundmóti Ægis

TYR mót Ægis fór fram um helgina og stóðu okkar sundmenn sig með prýði en flestir voru að bæta tíma sína og margir að synda ný sund. Úrslit af mótinu er að finna hér fyrir neðan: Einstaklingsgreina...