Fréttir

Nýr Ofurhugi
Sund | 11. janúar 2011

Nýr Ofurhugi

Nýr Ofurhugi er kominn út, fréttabréf sunddeildarinnar. Smellið á myndina til að lesa.

Nokkur laus pláss á sundæfingar
Sund | 6. janúar 2011

Nokkur laus pláss á sundæfingar

ÍRB auglýsir nokkur laus pláss á sundæfingar. Skráð verður á æfingar þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 17:30 - 18:30 í Vatnaveröld frá 6. janúar til 20. janúar 2011. Einnig er hægt að skrá sig á...

Sundæfingar byrja í dag
Sund | 4. janúar 2011

Sundæfingar byrja í dag

Sundæfingar yngri hópa byrja aftur eftir jólafrí í dag. Upplýsingar um æfingatíma er að finna í æfingatöflu.

Íslandsmeistarar í sundi
Sund | 28. desember 2010

Íslandsmeistarar í sundi

Eftirfarandi sundmenn ÍRB urðu Íslandsmeistarar í sundi á árinu. Þeir eru boðaðir til viðurkenningarhátíðar í Íþróttahúsinu í Njarðvík kl. 13 þann 31. desember. Sunddeild Keflavíkur: Davíð Hildiber...

Jóna Helena sundmaður Keflavíkur
Sund | 28. desember 2010

Jóna Helena sundmaður Keflavíkur

Jóna Helena Bjarnadóttir var í kvöld valin sundmaður Keflavíkur. Jóna Helena er 18 ára gömul og búin að æfa sund frá unga aldri. Hún hefur alla tíð sinnt æfingum mjög vel. Hún er með afbragðsmæting...

Frábær verð á Speedo sundfatnaði fyrir sundmenn ÍRB
Sund | 15. desember 2010

Frábær verð á Speedo sundfatnaði fyrir sundmenn ÍRB

Sunddeild ÍRB bjóðast nú frábær kjör á LZR keppnissundfatnaði frá Speedo. Með þessum samningi fá okkar sundmenn besta verðið hvort sem miðað er við hér heima eða erlendis. Tilboð Speedo er svohljóð...