Úrslit sundmanna ÍRB frá Reykjavíkurleikum komin á vefinn
Úrslit sundmanna ÍRB frá Reykjavíkurleikunum (Reykjavík International Games) sem fóru fram 14.-16. janúar eru nú aðgengileg á síðunni úrslit sundmanna ÍRB .
Úrslit sundmanna ÍRB frá Reykjavíkurleikunum (Reykjavík International Games) sem fóru fram 14.-16. janúar eru nú aðgengileg á síðunni úrslit sundmanna ÍRB .
Það var líf og fjör hjá sundkrökkunum í Hákörlum og Höfrungum á föstudagskvöldið. Þá fórum við í íþróttahúsið í Njarðvík og brugðum á leik í lauginni og í salnum. Myndirnar lýsa stemmingunni.
Reykjavík International Games fer fram um helgina. Dagskrá mótsins er aðgengileg á þessari síðu og bein úrslit hér .
Við vekjum athygli á því að bætt hefur verið við nýjum Sæhesta/síla hópi í Vatnaveröld. Hópurinn er fyrir 5-9 ára krakka og munu æfingar hefjast miðvikudaginn 19. janúar. Æfingar verða á miðvikudög...
Nýr Ofurhugi er kominn út, fréttabréf sunddeildarinnar. Smellið á myndina til að lesa.
Jóna Helena er 18 ára gömul og búin að æfa sund frá unga aldri. Hún hefur alla tíð sinnt æfingum mjög vel. Hún er með afbragðsmætingu, ávallt fyrst á bakkann og iðulega fyrst að hefja æfingar. Jóna...
ÍRB auglýsir nokkur laus pláss á sundæfingar. Skráð verður á æfingar þriðjudaga og fimmtudaga frá klukkan 17:30 - 18:30 í Vatnaveröld frá 6. janúar til 20. janúar 2011. Einnig er hægt að skrá sig á...
Sundæfingar yngri hópa byrja aftur eftir jólafrí í dag. Upplýsingar um æfingatíma er að finna í æfingatöflu.