Fréttir

Öflugt stuðningslið sunddeildar
Sund | 3. febrúar 2011

Öflugt stuðningslið sunddeildar

Krakkarnir í Afrekshóp hittu Fal í gær og fóru yfir fleiri leiðir til þess að koma í veg fyrir meiðsli og gera líkamann sterkari. Við í sunddeildinni erum mjög heppin að hafa sterkt suðningslið til...

Klettaklifur Afrekshóps og Eldri hóps
Sund | 30. janúar 2011

Klettaklifur Afrekshóps og Eldri hóps

Afrekshópur og Eldri hópur eyddu deginum saman í klettaklifri og skemmdu svo allan árangurinn með pitsuáti! Sterkt 30 manna lið var harðákveðið í að takast með öllum ráðum á við áskoruninna –VEGGIN...

Vel heppnaður æfingadagur
Sund | 30. janúar 2011

Vel heppnaður æfingadagur

Í gær hittust yfir 50 sundmenn frá Selum, Höfrungum og Hákörlum úr öllum sundlaugunum okkar og áttu saman frábæran dag. Byrjað var á sundæfingu þar sem 6 þjálfarar, þau Eddi, Steindór, Jóna Helena,...

Æfingargjöld - 1. febrúar
Sund | 26. janúar 2011

Æfingargjöld - 1. febrúar

Vegna mistaka hjá Valitor voru æfingargjöld fyrir desember ekki gjaldfærð 1. janúar og því koma æfingargjöldin tvöföld núna 1. febrúar. Við biðjumst velvirðingar á þessu.

Æfingadagur ÍRB
Sund | 26. janúar 2011

Æfingadagur ÍRB

Sundþjálfarar ÍRB hafa skipulagt æfingadag fyrir Hákarla, Höfrunga og Seli í Vatnaveröldinni og íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 29. janúar. Eru allir sem tilheyra þessum hópum hvattir til...

Úrslit af vinamóti komin á vefinn
Sund | 24. janúar 2011

Úrslit af vinamóti komin á vefinn

Úrslit sundmanna ÍRB af vinamóti Breiðabliks og ÍRB sem fram fór 20. janúar eru nú komin á vefinn. Einnig hafa hvatningarkerfin XLR8 og Ofurhugi verið uppfærð.

Lokastaða í XLR8 og Ofurhuga fyrir 2010
Sund | 22. janúar 2011

Lokastaða í XLR8 og Ofurhuga fyrir 2010

Lokastaða í hvatningakerfunum XLR8 og Ofurhuga fyrir árið 2010 liggur nú fyrir og er aðgengileg hér á síðunni undir Fyrir sundmenn-hvatningakerfi . Stigasöfnun fyrir árið 2011 er þegar hafin og eru...

Aðalfundur sunddeildar
Sund | 17. janúar 2011

Aðalfundur sunddeildar

Aðalfundur Sunddeildar Keflavíkur verður haldinn miðvikudaginn 26. janúar kl. 20.00 í K-húsinu, Sunnubraut 34. Vonumst til að sjá sem flesta sundmenn eða aðstandendur þeirra. Dagskrá aðalfundar: 1....