Fjölmennum á BIKAR í Vatnaveröld á morgun!
Bikarkeppni SSÍ verður haldin hér á heimavelli ÍRB dagana 11.-12. mars. Keppt verður í 1. og 2. deild og er ÍRB í 1. deild. Liðin á mótinu keppa að því að ná sem felstum FINA stigum bæði í kvenna o...
Bikarkeppni SSÍ verður haldin hér á heimavelli ÍRB dagana 11.-12. mars. Keppt verður í 1. og 2. deild og er ÍRB í 1. deild. Liðin á mótinu keppa að því að ná sem felstum FINA stigum bæði í kvenna o...
Þessa dagana er verið að senda út greiðsluseðla vegna SSÍ gjalda á foreldra/forráðamenn allra sundiðkenda ÍRB 6 ára og eldri. Gjalddagi er 15. mars og eindagi 1. maí. Greitt er samkvæmd gjaldskrá Í...
Bikarkeppni Sundsambands Íslands verður haldin hér á okkar heimavelli í Vatnaveröld 11.-12. mars. Við hvetjum alla til þess að koma og sjá bestu sundmenn Íslands keppa. Engar æfingar verða í Vatnav...
Davíð Hildiberg Aðalsteinsson var í frábæru formi á 2011 CA OB MENS PAC10 SVIMMING CHAMPS um síðustu helgi. Hann bætti alla tíma sína og var mjög nálægt því að ná B lágmörkum á NCAA. Þetta er aðein...
Árni Már og Erla Dögg voru valin sundmenn vikunnar hjá CAA. Hér má lesa fréttina: http://www.odusports.com/sports/c-swim/spec-rel/020111aab.html
Krakkarnir í ÍRB stóðu sig vel um helgina á Vormóti Fjölnis. Alls unnu sundmenn ÍRB 45 verðlaun þar af 13 gull, 12 silfur og 20 brons auk þess að vinna stigakeppni mótsins. Allir stóðu sig með prýð...
Vegna mistaka vantaði tvær myndir í fyrri útgáfu. Hér er að finna nýja útgáfu og við biðjumst velvirðingar á þessu. Fréttabréf febrúarmánaðar er komið út. Hægt er að lesa febrúar Ofurhuga með því a...
Vormót Fjölnis fer fram helgina 5.-6. mars. Mótið er fyrir 14 ára og yngri og fer fram í Laugardalslaug. Margir af okkar yngri sunmönnum keppa á mótinu en keppt verður í 25 m laug í þremur mótshlut...