Fréttir

Íslandsmótið í sundi hófst með glæsibrag
Sund | 7. apríl 2011

Íslandsmótið í sundi hófst með glæsibrag

Það má með sanni segja að sundmenn ÍRB hafi farið vel af stað á upphafsdegi Íslandsmeistaramótsins í sundi. Í dag voru syntar lengstu greinar meistaramótsins eða 800 metra skriðsund kvenna og 1500 ...

Upplýsingar um matseðil á ÍM50
Sund | 6. apríl 2011

Upplýsingar um matseðil á ÍM50

Hér fyrir neðan er matseðill á ÍM50 og upplýsingar fyrir kokkanan ;-) Föstudagur hádegismatur: Súpa, pasta og brauð. Elsie getur gefið upplýsingar. Föstudagur kvöldmatur: Hakk og spaghetti. Hægt að...

ÍM50 hefst á fimmtudaginn
Sund | 5. apríl 2011

ÍM50 hefst á fimmtudaginn

ÍM50 hefst næstkomandi fimmtudag. Á mótinu verða 31 þáttakandi frá ÍRB, sundmenn úr Afrekshópi, Framtíðarhópi og Eldri hópi sem allir eru tilbúnir til að taka þátt í hraðri og harðri keppni. Liðið ...

Foreldrafundur vegna ÍM50
Sund | 30. mars 2011

Foreldrafundur vegna ÍM50

Foreldrafundur vegna ÍM50 verður haldinn fim. 31. mars kl. 19:30 í N-Íþr.húsi. Skyldumæting fyrir foreldra/forráðamenn sundmanna á ÍM50.

Samningur við HS Orku og HS Veitur
Sund | 15. mars 2011

Samningur við HS Orku og HS Veitur

HS Orka hf. og HS Veitur hf. annars vegar og Sundráð ÍRB hins vegar hafa gert með sér samning sem felur í sér að HS Orka og HS Veitur styðja Sundráð ÍRB. Júlíus Jón Jónsson, forstjóri HS Orku, og G...

Keppni kynjanna
Sund | 14. mars 2011

Keppni kynjanna

Til að auka gleðina byrjuðum við þetta árið með keppni á milli stelpna og stráka; Keppni kynjanna. Bikarkeppnin snýst öllum liðsheildina svo að hvað er betra til að auka hana en smá innanhússkeppni...

Kvennaliðið á Bikar
Sund | 14. mars 2011

Kvennaliðið á Bikar

Váááá, ekkert smá mót sem stelpurnar okkar áttu. Að að segja að þær hafi endað í 2. sæti er bara ekki réttlátt og lýsir ekki árangri þeirra á sanngjarnan hátt. Þegar mótinu lauk náðu stelpurnar 99....