Fréttir

Sundmenn ÍRB enduðu meistaramótið með stæl
Sund | 11. apríl 2011

Sundmenn ÍRB enduðu meistaramótið með stæl

Sundmenn ÍRB héldu áfram að gera góða hluti á lokadegi Íslandsmeistaramótsins í sundi. Erla Dögg Haraldsdóttir bætti enn einum titlinum í safnið þegar hún sigraði í 200 metra flugsundi, í sama sund...

Erla Dögg sjöunda hraðasta í heiminum í ár
Sund | 9. apríl 2011

Erla Dögg sjöunda hraðasta í heiminum í ár

Það var sannkölluð flugeldasýning hjá sundfólki ÍRB á meistaramótinu í dag. Erla Dögg Haraldsdóttir átti hreint út sagt frábæran dag sem byrjaði á því að hún sigraði 50 metra bringsund á glæsilegu ...

Tveir Íslandsmeistaratitlar í sundi á IM-50
Sund | 8. apríl 2011

Tveir Íslandsmeistaratitlar í sundi á IM-50

Árni Már Árnason varð í dag Íslandsmeistari í 100 metra skriðsundi. Árni hafði talsverða yfiruburði í sundinu og var tæpum tveimur sekúndum á undan næsta manni. Sömu sögu er að segja af Davíð Hildi...

Linkur á bein úrslit á ÍM50
Sund | 8. apríl 2011

Linkur á bein úrslit á ÍM50

Íslandsmeistarmótið í sundi stendur nú yfir og er hægt að fá upplýsingar um tímasetningar mótsins á heimasíðu SSÍ og hægt er að fylgjast með beinum úrslitum af mótinu á þessari síðu.

Nýr Ofurhugi
Sund | 7. apríl 2011

Nýr Ofurhugi

Mars Ofurhugi, fréttabréf sunddeildarinnar, er komið út. Smellið á myndina til að skoða!

Íslandsmótið í sundi hófst með glæsibrag
Sund | 7. apríl 2011

Íslandsmótið í sundi hófst með glæsibrag

Það má með sanni segja að sundmenn ÍRB hafi farið vel af stað á upphafsdegi Íslandsmeistaramótsins í sundi. Í dag voru syntar lengstu greinar meistaramótsins eða 800 metra skriðsund kvenna og 1500 ...

Upplýsingar um matseðil á ÍM50
Sund | 6. apríl 2011

Upplýsingar um matseðil á ÍM50

Hér fyrir neðan er matseðill á ÍM50 og upplýsingar fyrir kokkanan ;-) Föstudagur hádegismatur: Súpa, pasta og brauð. Elsie getur gefið upplýsingar. Föstudagur kvöldmatur: Hakk og spaghetti. Hægt að...