Fréttir

Ólöf Edda og Jóhanna Júlía keppa fyrir Ísland
Sund | 28. apríl 2011

Ólöf Edda og Jóhanna Júlía keppa fyrir Ísland

Ólöf Edda og Jóhanna Júlía munu keppa fyrir Íslands hönd 29. apríl til 1. maí á móti í Lúxemborg. Þetta mót er lykilmót í undirbúningi þeirra fyrir tvö mikilvæg mót, European Youth Olympic Festival...

Mikilvægur foreldrafundur á fimmtudag kl. 19.30
Sund | 27. apríl 2011

Mikilvægur foreldrafundur á fimmtudag kl. 19.30

Heil og sæl kæru foreldrar/forráðarmenn sundmanna! Framundan er stærsta mót ársins hjá okkur, Landsbankamót ÍRB, sem undanfarin ár hefur verið kallað Sparisjóðsmót ÍRB. Mótið verður haldið dagana 1...

Vegna æfingagjalda hjá Sundeild Keflavíkur
Sund | 20. apríl 2011

Vegna æfingagjalda hjá Sundeild Keflavíkur

Engar kortarukkanir verða í apríl vegna æfingagjalda hjá Sunddeild Keflavíkur en þess í stað verða tvær rukkanir í byrjun júní. Ef óskað er eftir því að greiða helminginn núna er hægt að hafa samba...

Páskaæfingar hjá Framtíðarhópi
Sund | 18. apríl 2011

Páskaæfingar hjá Framtíðarhópi

Páskaæfingar ÍRB Framtíðarhópur Mánudagur 18. apríl 13:00 – 15:00 Morgunæfing 05:30 – 07:30 Þriðjudagur 19. apríl 13:00 – 15:00 Morgunæfing 05:30 – 07:30 Miðvikudagur 20. apríl 13:00 – 15:00 Morgun...

Flott frammistaða á sundmóti Ármanns
Sund | 18. apríl 2011

Flott frammistaða á sundmóti Ármanns

ÍRB liðar gerðu góða ferð á Vormót Ármanns sem fram fór um liðna helgi. Sundmenn ÍRB náðu fjölda AMÍ lágmarka en helsta markmið yngri sundmanna ÍRB þessa dagana er einmitt að tryggja sér þátttökuré...

Árni Már Árnason valinn sundamaður ársins í CAA
Sund | 16. apríl 2011

Árni Már Árnason valinn sundamaður ársins í CAA

Árni Már Árnason var á dögunum valinn sundmaður ársins í CAA-frábær árangur hjá Árna og óskum við honum til hamingju. Fréttina má lesa á síðu Old Dominion skólans þar sem Árni er við nám og æfingar.

Aðeins 10 vikur í AMÍ!!!!
Sund | 15. apríl 2011

Aðeins 10 vikur í AMÍ!!!!

Undirbúningur fyrir AMÍ er nú að hefjast. Sundmenn eru að stilla fókusinn á eitt stærsta mót ársins sem haldið verður á Akureyri í sumar. Þetta er eina Íslandsmótið þar sem sundmenn keppa um stig í...

Páskamót ÍRB
Sund | 14. apríl 2011

Páskamót ÍRB

Páskamót ÍRB var haldið í Vatnaveröld 13. apríl. Um 120 börn á aldrinum 7-12 ára kepptu á mótinu og stóðu þau sig virkilega vel. Margir voru að bæta tíma sína og enn fleiri voru að ná í sína fyrstu...