Landsbankamót: Drög að mótaskrám og keppendalistum komin á vefinn
Drög að mótaskrám og keppendalistum eru komin á síðu Landsbankamótsins hægt er að skoða skrárnar hér .
Drög að mótaskrám og keppendalistum eru komin á síðu Landsbankamótsins hægt er að skoða skrárnar hér .
Áríðandi skilaboð varðandi Landsbankamót ÍRB og Uppskeruhátíð ÍRB Heil og sæl kæru sundforeldrar / forráðamenn! Hér á eftir fara mikilvæg atriði varðandi störf á Landsbankamótinu og Uppskeruhátíðin...
Erla Dögg hlaut í vikunni góða viðurkenningu fyrir frábæra frammistöðu sína í sundi þar sem hún stundar nám við Old Dominion skólann í Virginiu í Bandaríkjunum. Hún var valin First Team Mid-Major A...
Á síðasta degi CIJ mótsins í Lux náðu ÍRB stelpurnar enn meiri árangri. Ólöf Edda vann gull í 200 m bringusundi, rétt aðeins frá sínum besta tíma sem hún setti á ÍM50 fyrir 3 vikum og svo varð hún ...
Sundmenn úr Selum, Höfrungum og Hákörlum áttu aftur saman æfingadag í Vatnaveröld föstudaginn síðastliðinn. Þeir sundmenn sem lengst voru komnir einbeittu sér að 200m baksundi, unnu að bættri tækni...
Uppskeruhátið ÍRB verður haldin sunnudaginn 15. maí kl. 19:00 í sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Uppskeruhátíðin verður þannig haldin að loknu Landsbankamóti ÍRB, en það er einmitt hefð fyrir því í ...
Á öðrum deginum í Lux náðu báðar stúlkurnar bestu tímum og medalíum. Jóhanna Júlía vann silfur í 100 bringu, mjög nálægt sínum besta tíma og náði bronsi í 100 flug með því að bæta tíma sinn um heil...
Jóhanna Júlía vann gull í Lux, á tíma sem var nálægt hennar besta tíma sem settur var á ÍM50 fyrir 3 vikum síðan, hún tók líka bronsið í 200 flug á sínum besta tíma. Ólög Edda, sem einnig var að ke...