Fréttir

Að loknu Landsbankamóti
Sund | 20. maí 2011

Að loknu Landsbankamóti

Síðastliðna helgi var Landsbankamótið í sundi haldið í Vatnaveröld í Reykjanesbæ. Rúmlega 500 sundmenn tóku þátt í mótinu frá 14 félögum. Mótið er það stærsta sem haldið er hér á landi af félagslið...

Aðeins 4 vikur í AMÍ
Sund | 20. maí 2011

Aðeins 4 vikur í AMÍ

Nú þegar aðeins 4 vikur eru í AMÍ munu sundmenn bæta inn aukaæfingum, leggja mikla vinnu í smáatriðin og fullvissa sig um að þeir hafi náð eins góðum undirbúningi og mögulegt er. Sigurvegarar ná si...

Úrslit af Landsbankamóti
Sund | 17. maí 2011

Úrslit af Landsbankamóti

Úrslit af Landsbankamóti eru nú öll aðgengileg á vefnum. Þau má finna á síðu Landsbankamótsins . Öll úrslit eru einnig vistuð á síðunni undir liðnum keppni. Þar er bæði að finna heildarúrslit undir...

Landsbankamót ÍRB í fullum gangi
Sund | 15. maí 2011

Landsbankamót ÍRB í fullum gangi

Nú eru fjórir hlutar búnir á Landsbankamótinu og hafa sundmennirnir verið að standa sig mjög vel. Sundmenn 13 ára og eldri hafa nú lokið keppni. Við lok mótshlutans voru veittir farandbikarar fyrir...

Breytingar á bíósýningu fyrir 9-12 ára
Sund | 14. maí 2011

Breytingar á bíósýningu fyrir 9-12 ára

Vegna breytinga á aldurstakmörkum á myndina Thor hefur verið skipt um mynd á bíósýningu fyrir 9-12 ára á morgun. Myndin Animal United verður sýnd í staðinn.

Landsbankamót ÍRB 2011 hafið
Sund | 13. maí 2011

Landsbankamót ÍRB 2011 hafið

Nú er Landsbankamót ÍRB í fullum gangi og hafa keppendur 8 ára og yngri lokið keppni. Mikil og góð stemmning er á mótinu og var mikið um góð tilþrif. Keppendur voru á aldrinum 6 – 8 ára og voru þei...