Fréttir

Framfarir á Breiðabliksmóti
Sund | 24. maí 2011

Framfarir á Breiðabliksmóti

Lítill hópur sundmanna á aldrinum 10-12 ára fór á Vormót Breiðabliks síðustu helgi og náði þar góðum árangri. Nokkrir náðu AMÍ lágmörkum og fleiri voru rétt undir mörkunum. Anthony var á staðnum á ...

Afrekshópur þjálfar nýja færni
Sund | 23. maí 2011

Afrekshópur þjálfar nýja færni

Afrekshópur og nokkrir sundmenn úr Eldri hóp fóru í ævintýraleit í skóglendi Íslands síðustu helgi með hertöku í huga. Liðið eyddi fallegum degi saman í laser tag. Liðin voru keppnisfull og hver ba...

Skemmtilegar æfingabúðir með ÍA síðasta laugardag
Sund | 23. maí 2011

Skemmtilegar æfingabúðir með ÍA síðasta laugardag

Síðasta laugardag komu nokkrir sundmenn frá Akranesi til þess að æfa langsund með Afrekshópi. Þetta var frábær dagur fyrir alla sem tóku þátt og gaman væri að endurtaka þetta í framtíðinni.

Að loknu Landsbankamóti
Sund | 20. maí 2011

Að loknu Landsbankamóti

Síðastliðna helgi var Landsbankamótið í sundi haldið í Vatnaveröld í Reykjanesbæ. Rúmlega 500 sundmenn tóku þátt í mótinu frá 14 félögum. Mótið er það stærsta sem haldið er hér á landi af félagslið...

Aðeins 4 vikur í AMÍ
Sund | 20. maí 2011

Aðeins 4 vikur í AMÍ

Nú þegar aðeins 4 vikur eru í AMÍ munu sundmenn bæta inn aukaæfingum, leggja mikla vinnu í smáatriðin og fullvissa sig um að þeir hafi náð eins góðum undirbúningi og mögulegt er. Sigurvegarar ná si...

Úrslit af Landsbankamóti
Sund | 17. maí 2011

Úrslit af Landsbankamóti

Úrslit af Landsbankamóti eru nú öll aðgengileg á vefnum. Þau má finna á síðu Landsbankamótsins . Öll úrslit eru einnig vistuð á síðunni undir liðnum keppni. Þar er bæði að finna heildarúrslit undir...

Landsbankamót ÍRB í fullum gangi
Sund | 15. maí 2011

Landsbankamót ÍRB í fullum gangi

Nú eru fjórir hlutar búnir á Landsbankamótinu og hafa sundmennirnir verið að standa sig mjög vel. Sundmenn 13 ára og eldri hafa nú lokið keppni. Við lok mótshlutans voru veittir farandbikarar fyrir...