Uppfærðar metaskrár, XLR8 og Ofurhugi
Metaskrár hafa nú verið uppfærðar sem og öll yfirlit í hvatningarkerfunum XLR8 og Ofurhuga. Metaskrár má finna hér og hvatningarkerfið með því að smella hér .
Metaskrár hafa nú verið uppfærðar sem og öll yfirlit í hvatningarkerfunum XLR8 og Ofurhuga. Metaskrár má finna hér og hvatningarkerfið með því að smella hér .
Myndir frá AMÍ eru komnar á vefinn okkar. Smellið hér!
Úrslit sundmanna ÍRB frá AMÍ eru komin á vefinn, bæði úrslit einstaklinga og boðsundsveita. Úrslitin er að finna hér .
Eftir æsispennandi lokadag þar sem hvert sund skipti máli fögnuðu sundmenn ÍRB sigri á AMÍ 2011. Þetta var sætur en naumur sigur. Það voru glaðir sundmenn, þjálfarar og foreldrar sem fóru á lokahóf...
Nú er 6. mótshluta AMÍ lokið. Sundmenn ÍRB hafa staðið sig vel og sundmenn að bæta tíma sína og hala inn stig fyrir ÍRB. Stigastaðan núna er sú að Ægir leiðir með 1135 stig en ÍRB er í öðru sæti me...
Nú eru þrír hlutar búnir á AMÍ búnir og hafa sundmenn okkar staðið sig mjög vel. Ægismenn leiða keppnina og eru þeir 30 stigum á undan okkur í ÍRB. Keppnin hefur sjaldan verið jafn spennandi og í á...
ÍRB buxur nr. 164 eru í óskilum eftir Akranesleikana-ef einhver kannast við að hafa tapað buxunum sínum er hægt að hafa samband við Helgu í síma: 770-2454. Þá er dökkblárrar 66 norður flíspeysu sak...
Lokadagur til þess að greiða fyrir AMÍ pakka er miðvikudagurinn 22. júní. Verðið er 28 þúsund á sundmann (ekki 26 þús. eins og kom fram í bréfi á foreldrafundi) og er innifalið í því fullt fæði all...