Fréttir

Sundmenn á Unglingalandsmóti
Sund | 3. ágúst 2011

Sundmenn á Unglingalandsmóti

Það var öflugur hópur sem fór á Unglingalandsmótið um Verslunnarmannahelgina á Egilsstöðum. Þau Svanfríður, Baldvin, Írena, Stefán og Eydís unnu til verðlauna í einstakling greinum og Magnþór, Sara...

Erla Dögg 17. á heimsmeistaramótinu
Sund | 3. ágúst 2011

Erla Dögg 17. á heimsmeistaramótinu

Sundkonan Erla Dögg Haraldsdóttir úr ÍBR lauk keppni í 17. sæti í 50 metra bringusundi á Heimsmeistaramótinu í Kína. Erla synti á 32,10 sekúndum en Íslandsmet Erlu er 31,96. Hún var einu sæti og 10...

Skráningarsíða Keflavíkur komin í lag
Sund | 2. ágúst 2011

Skráningarsíða Keflavíkur komin í lag

Skráningarsíðan fyrir sundmenn Keflavíkur er komin í lag. Við hvetjum alla til að ganga frá skráningu sem fyrst. Við vonum að skráningarsíðan fyrir sundmenn UMFN verði komin í lag á morgun. Hægt er...

Bilun í skráningarsíðu
Sund | 2. ágúst 2011

Bilun í skráningarsíðu

Í gær hófst skráning á sundæfingar fyrir meðlimi í Afrekshópi, Framtíðarhópi og Eldri hópi. Því miður virðist vera einhver villa hjá þeim aðila sem sér um skráningarsíðuna. Allir sem reyna að greið...

Íslenskt telpnamet hjá Ólöfu Eddu í síðasta sundi
Sund | 31. júlí 2011

Íslenskt telpnamet hjá Ólöfu Eddu í síðasta sundi

Ólöf Edda Eðvarðsdóttir lauk þátttöku á Olympíudögum æskunnar með glæsilegu íslensku telpnameti í 200 metra flugsundi. Ólöf Edda bætti fyrra met sem hún átti sjálf um tæpar tvær sekúndur og synti á...

Ólöf synti á 7. besta tímanum á EYOF
Sund | 28. júlí 2011

Ólöf synti á 7. besta tímanum á EYOF

Sterkt sund Ólafar Eddu á Ólympíudögum æskunnar (EYOF) færði henni sigur í B-úrslitum og sýndi í hve frábæru formi hún er. Hún var aðeins 1 sek frá Íslandsmeti sínu í telpnaflokki (5:05). Ólöf var ...

Nýr Ofurhugi
Sund | 28. júlí 2011

Nýr Ofurhugi

Nýr Ofurhugi er kominn út. Smellið á myndina til að lesa Ofurhuga júlímánaðar.

Fréttir af Ólympíudögum æskunnar
Sund | 26. júlí 2011

Fréttir af Ólympíudögum æskunnar

Fréttir af Ólympíudögum æskunnar í Tyrklandi frá Anthony: Sundmenn eru að synda á góðum tímum nálægt sínum bestu tímum. Það er margt sem þarf að glíma við en fyrst og fremst er það sú harða og mikl...