Foreldrafundur vegna ÍM50
Foreldrafundur vegna ÍM50 verður haldinn fim. 31. mars kl. 19:30 í N-Íþr.húsi. Skyldumæting fyrir foreldra/forráðamenn sundmanna á ÍM50.
Foreldrafundur vegna ÍM50 verður haldinn fim. 31. mars kl. 19:30 í N-Íþr.húsi. Skyldumæting fyrir foreldra/forráðamenn sundmanna á ÍM50.
HS Orka hf. og HS Veitur hf. annars vegar og Sundráð ÍRB hins vegar hafa gert með sér samning sem felur í sér að HS Orka og HS Veitur styðja Sundráð ÍRB. Júlíus Jón Jónsson, forstjóri HS Orku, og G...
Til að auka gleðina byrjuðum við þetta árið með keppni á milli stelpna og stráka; Keppni kynjanna. Bikarkeppnin snýst öllum liðsheildina svo að hvað er betra til að auka hana en smá innanhússkeppni...
Váááá, ekkert smá mót sem stelpurnar okkar áttu. Að að segja að þær hafi endað í 2. sæti er bara ekki réttlátt og lýsir ekki árangri þeirra á sanngjarnan hátt. Þegar mótinu lauk náðu stelpurnar 99....
Það fylgdi strákunum smá óheppni í þessari keppni sannast sagna. Liðið var mjög ungt þar sem við misstum nokkra lykilsundmenn á síðasta ári en einnig settu meiðsli og veikindi strik í reikninginn. ...
Liðsmenn ÍRB halda áfram að gera góða hluti í Vatnaveröld þar sem öðrum hluta Bikarkeppni Íslands var að ljúka rétt í þessu. Sundmennirnir voru undantekningarlítið að bæta sína fyrri tíma og í mörg...
Það má með sanni segja að Bikarkeppni Íslands í sundi hafi farið vel af stað hjá sundmönnum ÍRB. Af 16 einstaklingssundum sem fram fóru í dag náðu sundmennirnir okkar að bæta sig í 13 sundum sem er...
1. hluta Bikarkeppni SSÍ í sundi er lokið í Vatnaveröld. Sundmenn ÍRB voru að standa sig mjög vel og meðal annars áttu allar stúlkurnar okkar sína bestu tíma í dag, 100% bestu tímar. Bæði kvenna og...