Karlaliðið á Bikar
Það fylgdi strákunum smá óheppni í þessari keppni sannast sagna. Liðið var mjög ungt þar sem við misstum nokkra lykilsundmenn á síðasta ári en einnig settu meiðsli og veikindi strik í reikninginn. ...
Það fylgdi strákunum smá óheppni í þessari keppni sannast sagna. Liðið var mjög ungt þar sem við misstum nokkra lykilsundmenn á síðasta ári en einnig settu meiðsli og veikindi strik í reikninginn. ...
Liðsmenn ÍRB halda áfram að gera góða hluti í Vatnaveröld þar sem öðrum hluta Bikarkeppni Íslands var að ljúka rétt í þessu. Sundmennirnir voru undantekningarlítið að bæta sína fyrri tíma og í mörg...
Það má með sanni segja að Bikarkeppni Íslands í sundi hafi farið vel af stað hjá sundmönnum ÍRB. Af 16 einstaklingssundum sem fram fóru í dag náðu sundmennirnir okkar að bæta sig í 13 sundum sem er...
1. hluta Bikarkeppni SSÍ í sundi er lokið í Vatnaveröld. Sundmenn ÍRB voru að standa sig mjög vel og meðal annars áttu allar stúlkurnar okkar sína bestu tíma í dag, 100% bestu tímar. Bæði kvenna og...
Bikarkeppni SSÍ verður haldin hér á heimavelli ÍRB dagana 11.-12. mars. Keppt verður í 1. og 2. deild og er ÍRB í 1. deild. Liðin á mótinu keppa að því að ná sem felstum FINA stigum bæði í kvenna o...
Þessa dagana er verið að senda út greiðsluseðla vegna SSÍ gjalda á foreldra/forráðamenn allra sundiðkenda ÍRB 6 ára og eldri. Gjalddagi er 15. mars og eindagi 1. maí. Greitt er samkvæmd gjaldskrá Í...
Bikarkeppni Sundsambands Íslands verður haldin hér á okkar heimavelli í Vatnaveröld 11.-12. mars. Við hvetjum alla til þess að koma og sjá bestu sundmenn Íslands keppa. Engar æfingar verða í Vatnav...
Davíð Hildiberg Aðalsteinsson var í frábæru formi á 2011 CA OB MENS PAC10 SVIMMING CHAMPS um síðustu helgi. Hann bætti alla tíma sína og var mjög nálægt því að ná B lágmörkum á NCAA. Þetta er aðein...