Fréttir

Stuð á Bikar
Sund | 11. mars 2011

Stuð á Bikar

1. hluta Bikarkeppni SSÍ í sundi er lokið í Vatnaveröld. Sundmenn ÍRB voru að standa sig mjög vel og meðal annars áttu allar stúlkurnar okkar sína bestu tíma í dag, 100% bestu tímar. Bæði kvenna og...

Fjölmennum á BIKAR í Vatnaveröld á morgun!
Sund | 10. mars 2011

Fjölmennum á BIKAR í Vatnaveröld á morgun!

Bikarkeppni SSÍ verður haldin hér á heimavelli ÍRB dagana 11.-12. mars. Keppt verður í 1. og 2. deild og er ÍRB í 1. deild. Liðin á mótinu keppa að því að ná sem felstum FINA stigum bæði í kvenna o...

Davíð í flottu formi
Sund | 7. mars 2011

Davíð í flottu formi

Davíð Hildiberg Aðalsteinsson var í frábæru formi á 2011 CA OB MENS PAC10 SVIMMING CHAMPS um síðustu helgi. Hann bætti alla tíma sína og var mjög nálægt því að ná B lágmörkum á NCAA. Þetta er aðein...

Árni og Erla sundmenn vikunnar
Sund | 7. mars 2011

Árni og Erla sundmenn vikunnar

Árni Már og Erla Dögg voru valin sundmenn vikunnar hjá CAA. Hér má lesa fréttina: http://www.odusports.com/sports/c-swim/spec-rel/020111aab.html

Vormót Fjölnis-Úrslit
Sund | 7. mars 2011

Vormót Fjölnis-Úrslit

Krakkarnir í ÍRB stóðu sig vel um helgina á Vormóti Fjölnis. Alls unnu sundmenn ÍRB 45 verðlaun þar af 13 gull, 12 silfur og 20 brons auk þess að vinna stigakeppni mótsins. Allir stóðu sig með prýð...

Nýr Ofurhugi - ný útgáfa
Sund | 5. mars 2011

Nýr Ofurhugi - ný útgáfa

Vegna mistaka vantaði tvær myndir í fyrri útgáfu. Hér er að finna nýja útgáfu og við biðjumst velvirðingar á þessu. Fréttabréf febrúarmánaðar er komið út. Hægt er að lesa febrúar Ofurhuga með því a...