Fréttir

Mikilvægur foreldrafundur í sundinu
Sund | 21. apríl 2010

Mikilvægur foreldrafundur í sundinu

Ágætu foreldrar og sundmenn Foreldrafundur verður í K-húsinu mánudaginn 26. apríl kl. 20:00 – 21:00. Fundarefni: 1) Sparisjóðsmótið 2) Pöntun á ÍRB fatnaði 3) Bikarkeppnin í sundi. Þessi foreldrafu...

Sölusíða
Sund | 12. apríl 2010

Sölusíða

Nú hefur verið opnuð sölusíða fyrir notaðan ÍRB fatnað . Endilega hafið samband ef þið viljið selja fatnað eða óska eftir félagsbúningum eða bolum.

Fjölmörg verðlaun á vormóti Ármanns
Sund | 12. apríl 2010

Fjölmörg verðlaun á vormóti Ármanns

Sundmenn ÍRB stóðu sig einkar vel á sundmóti Ármanns um sl. helgi. Liðsmenn deildarinnar rökuðu inn verðlaunum og voru að bæta tímana sína verulega í mörgum greinum. Af einstökum árangri bar hæst á...

Sundmót Ármanns um helgina
Sund | 7. apríl 2010

Sundmót Ármanns um helgina

Sundmót Ármanns fer fram í Laugardalslauginni um helgina. Sundmenn sjá um að koma sér á staðinn á réttum tíma og með keppnisskap í brjósti. Nánari upplýsingar um mótið er að finna hér.

Úrslit úr Páskamóti ÍRB
Sund | 29. mars 2010

Úrslit úr Páskamóti ÍRB

Úrslit frá Páskamóti ÍRB má finna á úrslitasíðunni eða með því að smella hér!

Páskaæfingar hjá sundfólki
Sund | 25. mars 2010

Páskaæfingar hjá sundfólki

Páskaæfingar ÍRB Eldri hópur Yngri hópur 29. mars ( 50m laug) 09:00 – 11:00 11:00 – 13:00 30. mars (50m laug) 11:00 – 13:00 09:00 – 11:00 31. mars (50m laug) 11:00 – 13:00 09:00 – 11:00 01. apríl (...