Fréttir

Góð ferð á Lyngby Open
Sund | 25. janúar 2010

Góð ferð á Lyngby Open

Það voru þreyttir en sælir og glaðir sundmenn sem komu frá Danmörku síðdegis í dag. Keppnisferðin var í alla staði skemmtileg, og fannst okkur þjálfurunum gaman að ferðast og taka þátt í móti á erl...

Lyngby Open 2010
Sund | 13. janúar 2010

Lyngby Open 2010

Um þar næstu helgi þá halda 18 sundmenn og tveir þjálfarar til Lyngby til keppni á opnu alþjóðlegu sundmóti. Hér er hægt að nálgast allr upplýsingar um mótið, ásamt startlistunum eftir aldursflokku...

Fyrsta sundmótið á árinu, RIG.
Sund | 11. janúar 2010

Fyrsta sundmótið á árinu, RIG.

Kæru sundmenn og foreldrar Þá er komið að fyrsta mótinu á árinu 2010, Reykjavík International. Munið eftir að klæðast ávallt ÍRB fatnaðinum/sundhettum á mótinu og í verðlaunaafhendingum. Við ætlum ...

Birkir Már Jónsson sundmaður Keflavíkur 2009
Sund | 7. janúar 2010

Birkir Már Jónsson sundmaður Keflavíkur 2009

Birkir Már Jónsson var fyrir áramót kosinn sundmaður Keflavíkur árið 2009. Birkir Már Jónsson varð á árinu 2009 Íslandsmeistari í 4 greinum. Birkir keppti með landsliði Íslands á Smáþjóðaleikununum...

Krakkasund
Sund | 6. janúar 2010

Krakkasund

Krakkasundið er að byrja aftur í Heiðarskólalaug. Innritun fimmtudaginn 7. janúar í Sundmiðstöðinni í Keflavík kl. 17-18

Árni Már Árnason íþróttamaður ársins 2009
Sund | 31. desember 2009

Árni Már Árnason íþróttamaður ársins 2009

Árni Már Árnason var í dag útnefdur íþróttamaður ársins hjá ÍRB á árlegri verðlaunaafhendingu í dag, Gamlársdag. Til hamingju með titilinn Árni :-) Stjórn og þjálfarar. Yfirlit yfir árið hjá Árna. ...

Íslandsmeistarar í sundi 2009
Sund | 28. desember 2009

Íslandsmeistarar í sundi 2009

Eftirtaldir sundmenn urðu íslandsmeistarar á árinu og verða heiðraðir af ÍRB á Gamlársdag. Árni Már Árnason , Baldvin Sigmarsson, Birkir Már Jónsson, Björgvin Theódór Hilmarsson, Davíð Hildiberg Að...