Fréttir

Sigur á Gullmóti KR 9. árið í röð.
Sund | 17. febrúar 2010

Sigur á Gullmóti KR 9. árið í röð.

Sundlið ÍRB sigraði með glæsibrag í stigakeppni liða á Gullmóti KR, en þetta er þetta var 9. árið í röð sem liðsmenn félagsins náðu þessum árangri. Lið ÍRB hefur verið sigrað öll lið á landinu á Gu...

Fundur vegna æfingaferðar í sumar
Sund | 15. febrúar 2010

Fundur vegna æfingaferðar í sumar

Þriðjudaginn 16. febrúar kl. 20 í K – húsinu við Hringbraut Ágætu foreldrar/forráðamenn Fundur vegna fyrirhugaðrar æfingaferðar ÍRB í lok júlí næstkomandi verður haldinn í K – húsinu við Hringbraut...

Sigur á Gullmóti KR
Sund | 14. febrúar 2010

Sigur á Gullmóti KR

Sundmennirnir okkar stóðu sig vel á Gullmóti KR um helgina. Liðið vann stigakeppni félaga og nokkrir sundmenn ÍRB tóku við bikar af því tilefni í mótslok. Fleiri myndir eru væntanlegar í vikunni.

Foreldrafundur vegna ÍM 50
Sund | 12. febrúar 2010

Foreldrafundur vegna ÍM 50

Foreldrafundur vegna ÍM 50 verður í K húsinu mánudaginn 15. febrúar kl. 20:30. Nauðsynlegt er að allir sem eiga sundmenn sem keppa á mótinu mæti.

Gullmót KR
Sund | 8. febrúar 2010

Gullmót KR

Gullmót KR 2010 12. – 14. febrúar. Kæru sundmenn og foreldrar Þá er komið að KR- mótinu. Keppt verður í Laugardalnum. Búist er við að hver mótshluti taki u.þ.b. 3 klst. þannig að sundmennirnir þurf...

Skautaferð yngri hópa
Sund | 3. febrúar 2010

Skautaferð yngri hópa

Farið var í skautaferð í Skautahöllina í Laugardal sl. föstudag. Um 80 krakkar sem æfa sund með yngri hópum UMFN og Keflavík fóru í ferðina með þjálfurum sínum. Sjá mátti sundmenn okkar taka góðar ...

Tveir sundmenn hlutu styrk frá ÍSÍ
Sund | 1. febrúar 2010

Tveir sundmenn hlutu styrk frá ÍSÍ

Tveir sundmenn ÍRB hlutu styrk frá Afrekssjóði ÍSÍ. Það voru þeir félagar Davíð Hildiberg Aðalsteinsson og Gunnar Örn Arnarson. Til hamingju sundmenn, stjórn og þjálfarar.

Góð ferð á Lyngby Open
Sund | 25. janúar 2010

Góð ferð á Lyngby Open

Það voru þreyttir en sælir og glaðir sundmenn sem komu frá Danmörku síðdegis í dag. Keppnisferðin var í alla staði skemmtileg, og fannst okkur þjálfurunum gaman að ferðast og taka þátt í móti á erl...