Fréttir

Gullmót KR
Sund | 8. febrúar 2010

Gullmót KR

Gullmót KR 2010 12. – 14. febrúar. Kæru sundmenn og foreldrar Þá er komið að KR- mótinu. Keppt verður í Laugardalnum. Búist er við að hver mótshluti taki u.þ.b. 3 klst. þannig að sundmennirnir þurf...

Skautaferð yngri hópa
Sund | 3. febrúar 2010

Skautaferð yngri hópa

Farið var í skautaferð í Skautahöllina í Laugardal sl. föstudag. Um 80 krakkar sem æfa sund með yngri hópum UMFN og Keflavík fóru í ferðina með þjálfurum sínum. Sjá mátti sundmenn okkar taka góðar ...

Tveir sundmenn hlutu styrk frá ÍSÍ
Sund | 1. febrúar 2010

Tveir sundmenn hlutu styrk frá ÍSÍ

Tveir sundmenn ÍRB hlutu styrk frá Afrekssjóði ÍSÍ. Það voru þeir félagar Davíð Hildiberg Aðalsteinsson og Gunnar Örn Arnarson. Til hamingju sundmenn, stjórn og þjálfarar.

Góð ferð á Lyngby Open
Sund | 25. janúar 2010

Góð ferð á Lyngby Open

Það voru þreyttir en sælir og glaðir sundmenn sem komu frá Danmörku síðdegis í dag. Keppnisferðin var í alla staði skemmtileg, og fannst okkur þjálfurunum gaman að ferðast og taka þátt í móti á erl...

Lyngby Open 2010
Sund | 13. janúar 2010

Lyngby Open 2010

Um þar næstu helgi þá halda 18 sundmenn og tveir þjálfarar til Lyngby til keppni á opnu alþjóðlegu sundmóti. Hér er hægt að nálgast allr upplýsingar um mótið, ásamt startlistunum eftir aldursflokku...

Fyrsta sundmótið á árinu, RIG.
Sund | 11. janúar 2010

Fyrsta sundmótið á árinu, RIG.

Kæru sundmenn og foreldrar Þá er komið að fyrsta mótinu á árinu 2010, Reykjavík International. Munið eftir að klæðast ávallt ÍRB fatnaðinum/sundhettum á mótinu og í verðlaunaafhendingum. Við ætlum ...

Birkir Már Jónsson sundmaður Keflavíkur 2009
Sund | 7. janúar 2010

Birkir Már Jónsson sundmaður Keflavíkur 2009

Birkir Már Jónsson var fyrir áramót kosinn sundmaður Keflavíkur árið 2009. Birkir Már Jónsson varð á árinu 2009 Íslandsmeistari í 4 greinum. Birkir keppti með landsliði Íslands á Smáþjóðaleikununum...