Fréttir

Tveir sundmenn ÍRB á NMU
Sund | 2. desember 2009

Tveir sundmenn ÍRB á NMU

ÍRB á tvo fulltrúa í unglingalandsliði SSÍ sem keppir á Norðurlandameistaramóti unglinga í Bergen um næstu helgi. Það eru þau Gunnar Örn Arnarson og Lilja Ingimarsdóttir. Stjórn og þjálfarar óska þ...

Drög að mótaskrám fyrir jólamótið á morgun
Sund | 1. desember 2009

Drög að mótaskrám fyrir jólamótið á morgun

Hér gefur að líta drög að mótaskrám fyrir mótið á morgun, 8 ára og yngri og 9 til 12 ára . Vinsamlegast athugið að skrárnar gætu breyst. Hittumst hress á skemmtilegu móti á morgun :-) Þjálfarar og ...

Landskeppni lokið
Sund | 29. nóvember 2009

Landskeppni lokið

Mikil stemmning hefur verið í sundhöllinni hér í Þórshöfn og er skemmtilegri keppni lokið. Færeyjar unnu Ísland með 101 stigi gegn 79 stigum. Íslenski hópurinn stóð sig mjög vel og þónokkuð um bæti...

Landskeppni við Færeyjar
Sund | 27. nóvember 2009

Landskeppni við Færeyjar

Sex sundkappar frá ÍRB halda til Færeyja í dag með landslið Sundsambands Íslands. Keppt verður í ýmsum greinum í Landskeppni við frændur vora í Þórshöfn. Sundkapparnir koma síðan heim á mánudaginn ...

Úrslit frá lágmarkamóti
Sund | 27. nóvember 2009

Úrslit frá lágmarkamóti

Flottir tímar, innanfélagsmet og lágmörk náðust á innanfélagsmótinu í gærkvöldi. Þrjú innanfélagsmet féllu á mótinu Ólöf Edda Eðvarðsdóttir 50m bringa meyja , Baldvin Sigmarsson 50m flug sveina, Ei...

Jólamót ÍRB
Sund | 26. nóvember 2009

Jólamót ÍRB

Jólamót ÍRB 12 ára og yngri Kæru sundmenn og foreldrar ! Nú er komið að Jólasundmótinu okkar. Við höfum ákveðið að hafa það á miðvikudagskvöldi. Mótið fer fram í Vatnaveröldinni miðvikudaginn 02. d...

Lágmarkamót fim. 26. nóv.
Sund | 25. nóvember 2009

Lágmarkamót fim. 26. nóv.

Lágmarkamót verður haldið í Vatnaveröld fimmtudaginn 26. nóvember. Mótið hefst klukkan 18:30, en upphitun hefst klukkan 17:45. Þetta mót er haldið í tengslum við svokallaða 600 stiga ferð eldri sun...