Tvö innanfélagsmet á metamóti
Tvö innanfélagsmet féllu á metamóti í Vatnaveröldinni í kvöld. Soffía Klemenzdóttir bætti eigið met í 200m baksundi um tæplega 2 sek. þegar hún synti á 2.22.50 og Jóna Helena Bjarnadóttir bætti met...
Tvö innanfélagsmet féllu á metamóti í Vatnaveröldinni í kvöld. Soffía Klemenzdóttir bætti eigið met í 200m baksundi um tæplega 2 sek. þegar hún synti á 2.22.50 og Jóna Helena Bjarnadóttir bætti met...
Strákarnir okkar voru að klára sín sund á EM 25. Sindri Þór bætti tímann sinn í 50m flugsundi þegar hann synti á 24,42 og Davíð Hildiberg var alveg við sinn besta tíma í 200m skriðsundi þegar hann ...
Sindri Þór Jakobsson var rétt í þessu að setja glæsilegt íslandsmet í 200m flugsundi þega hann synti á 1.57.21, glæsilegt sund hjá Sindra. Davíð Hildiberg Aðalsteinsson synti 100m baksund og var al...
Þeir Davíð Hildiberg Aðalsteinsson og Sindri Þór Jakobsson eru búnir að keppa í sínum fyrstu greinum á EM 25. Sindri synti 100 flug í gær og Davíð synti 50 bak og 100 skrið í dag. Árangurinn er ekk...
ÍRB á tvo fulltrúa í landsliði SSÍ sem keppir á Evrópumeistaramótinu í 25m laug 10. - 12. desember í Istanbul. Það eru þeir Davíð Hildiberg Aðalsteinsson og Sindri Þór Jakobsson. Stjórn og þjálfara...
Sundmenn ÍRB hafa lokið sínum sundmum á NMU. Útkoman var ekki góð, sundmennirnir nokkuð frá sínum tímum. Ljóst er á heildarúrslitum íslenska liðsins að íslenskt sundlíf er langt á eftir í samkeppni...
Árlegt jólamót ÍRB fór fram í kvöld í Vatnaveröld. Mikill fjöldi barna tók þátt og almenn ánægja ríkti á mótinu. Mótið var tvískipt og hver hluti hæfilega langur foreldrum og sundmönnum til mikilla...
ÍRB á tvo fulltrúa í unglingalandsliði SSÍ sem keppir á Norðurlandameistaramóti unglinga í Bergen um næstu helgi. Það eru þau Gunnar Örn Arnarson og Lilja Ingimarsdóttir. Stjórn og þjálfarar óska þ...