Fréttir

Bikarkeppni SSÍ fer vel af stað
Sund | 29. maí 2010

Bikarkeppni SSÍ fer vel af stað

Bikarkeppni Sundsambands Íslands fór vel af stað í Vatnaveröld Reykjanesbæ. Keppt er í fyrstu og annarri deild, karla og kvenna, 6 lið í fyrstu deild og 5 lið í annarri deild. Góð stemming er á bök...

Bikar, breytt tímasetning !!
Sund | 28. maí 2010

Bikar, breytt tímasetning !!

Kæru sundmenn, vegna mistaka hjá SSÍ þá byrjar 1. deildin klst. síðar. Mæting hjá ykkur er því kl. 17:30. Sjáumst hress í kvöld. Áfram ÍRB ! Steindór og Eddi

Bikarkeppnin í sundi
Sund | 26. maí 2010

Bikarkeppnin í sundi

Um næstu helgi mun Bikarkeppni SSÍ fara fram í Vatnaveröld í Reykjanesbæ. Keppt verður bæði í fyrstu og annarri deild á föstudegi og laugardegi. Í fyrstu deild eru eftirfarandi lið skráð til keppni...

Sparisjóðsmótinu 2010 lokið
Sund | 16. maí 2010

Sparisjóðsmótinu 2010 lokið

Fimmta og síðasta hluta Sparisjóðsmótsins var að ljúka. Þrjú mótsmet féllu í þessum hluta og mikið fjör var í lauginni. Sparisjóðsmótið um helgina fór vel fram í alla staði og stóðust allar tímaset...

Sparisjóðsmót 2010
Sund | 16. maí 2010

Sparisjóðsmót 2010

Nú hafa sundmenn 13 ára og eldri lokið keppni á Sparisjóðsmótinu. Í morgun hafa metin haldið áfram að falla í okkar frábæru sundlaug. Ný aldursflokkamet og Íslandsmet í flokki fatlaðra hafa litið d...

Sparisjóðsmótið í sundi 2010
Sund | 15. maí 2010

Sparisjóðsmótið í sundi 2010

Nú er tveimur fyrstu hlutunum á Sparisjóðsmótinu lokið. Stuð og stemming er á mótinu og í Reyjanesbæ er fínt "gluggaveður". Í gær kepptu átta ára og yngri og sýndu flotta takta í lauginni, í lok þe...

Mætum öll kl. 15 í dag að gera klárt fyrir mótið
Sund | 14. maí 2010

Mætum öll kl. 15 í dag að gera klárt fyrir mótið

Kæru foreldrar ! Sunddeild ÍRB vill þakka fyrir góða mætingu og jákvæðni á síðasta foreldrafundi, þegar fólk var beðið að starfa við Sparisjóðsmótið. Því eins og við vitum öll, þá vinna margar hend...

Nýjar fréttir á heimasíðu Sparisjóðsmótsins
Sund | 10. maí 2010

Nýjar fréttir á heimasíðu Sparisjóðsmótsins

Á heimasíðu Sparisjóðsmóts ÍRB eru nú komnar nýjar upplýsingar. Þar má finna nýjar tímasetningar en vegna fjölda skráninga hefur þurft að hliðra tímasetningu örlítið til. Þá eru komnir inn keppenda...