Fréttir

Sindri heldur til keppni á EMU
Sund | 6. júlí 2009

Sindri heldur til keppni á EMU

Evrópumeistaramót unglinga fer fram í Prag, Tékklandi, 8. - 12. júlí. Þeir sem keppa frá Íslandi eru eftirtaldir eru Sindri Þór Jakobsson ÍRB, Bryndís Rún Hansen Óðni, Inga Elín Cryer ÍA og Ingibjö...

Ólöf Edda með átta inanfélagsmet
Sund | 2. júlí 2009

Ólöf Edda með átta inanfélagsmet

Ólöf Edda Eðvarðsdóttir stóð sig svo sannarlega vel á nýliðnu AMÍ. Þar setti hún allt í allt átta innafélagsmet og var jafnframt örskammt frá aldursflokkametunum í sömu greinunum. Hún setti bæði ÍR...

Sumaræfingar sunddeildar
Sund | 1. júlí 2009

Sumaræfingar sunddeildar

Sumaræfingar sunddeildar verða sem hér segir. Mánudagur: Sund kl 08:00-10:00 og Lyftingar kl. 14:00 - 16:00 Þriðjudagur: Sund kl 08:00-10:00 Miðvikudagur: Útihlaup kl 08:00-10:00 og Lyftingar kl. 1...

Myndir frá AMÍ komnar á myndasíðuna
Sund | 30. júní 2009

Myndir frá AMÍ komnar á myndasíðuna

Myndir frá AMÍ eru komnar á myndasíðuna :-) Hér að neðan er hægt að sækja hópmyndir í fullri upplausn. Hugsuðurinn Steindórsgretta Settleg "Davíð"

Ólöf Edda stigahæsta meyjan á AMÍ
Sund | 30. júní 2009

Ólöf Edda stigahæsta meyjan á AMÍ

Ólöf Edda Eðvarðsdóttir var stigahæsta meyjan á AMÍ 2009, hún vann 7 greinar af 8 sem hún tók þátt í! Frábært Ólöf og innilega til hamingju!

Annað sætið  varð niðurstaðan
Sund | 29. júní 2009

Annað sætið varð niðurstaðan

Lið ÍRB lenti í öðru sæti í stigakeppni liða á AMÍ árið 2009 eftir mikla keppni við lið Ægis allt frá fimmtudagsmorgni og fram á sunnudagskvöld. Eftir samfellda sigurgöngu í fimm ár þá urðum við að...

Stigastaða á AMÍ eftir 6. mótshluta
Sund | 27. júní 2009

Stigastaða á AMÍ eftir 6. mótshluta

Við lok 6. mótshluta hefur Ægir 24 stiga forystu á ÍRB. Stefnan er tekin á að eiga góðan dag á morgun og sigra AMÍ. Stigastaða eftir sjötta hluta: 1 Ægir 928 stig 2 ÍRB 904 stig 3 SH 637 stig 4 KR ...