Fréttir

ÍRB leiðir eftir 5. mótshluta AMÍ
Sund | 27. júní 2009

ÍRB leiðir eftir 5. mótshluta AMÍ

Enn leiðir ÍRB á Aldursflokkameistaramóti Íslands í sundi á Akureyri en Ægir og ÍRB hafa skipts á að leiða mótið í morgun. Stigastaða efstu félaga er eins og hér segir: 1. ÍRB 847 stig 2. Ægir 832 ...

ÍRB leiðir eftir fjórða mótshluta
Sund | 26. júní 2009

ÍRB leiðir eftir fjórða mótshluta

Annar dagur AMÍ er nú að kveldi komin og okkar fólki gekk vel. Enn er ÍRB með forystuna en til að við verðum AMÍ meistarar í sjötta skiptið í röð verður allt að ganga upp næstu tvo daga. Stigastaða...

AMÍ - ÍRB leiðir eftir þriðja mótshluta
Sund | 26. júní 2009

AMÍ - ÍRB leiðir eftir þriðja mótshluta

Nú þegar þriðja mótshluta er lokið leiðir lið ÍRB AMÍ keppnina á Akureyri. Stigastaða sex efstu liða eftir 57 greinar er eftirfarandi: ÍRB 576 Ægir 556 SH 269 KR 306 ÍA 261 Óðinn 199

AMÍ Akureyri
Sund | 26. júní 2009

AMÍ Akureyri

Dagana 25. - 28. júní fer fram Aldursflokkameistaramót í sundi á Akureyri. Um 50 keppendur frá Reykjanesbæ eru á Akureyri en þar er nú sól og yndislegt veður. ÍRB leiddi keppnina framan af en Ægir ...

Siggu og Guðrúnu þakkað fyrir stjórnarstörf
Sund | 22. júní 2009

Siggu og Guðrúnu þakkað fyrir stjórnarstörf

Á síðasta aðalfundi sunddeildar Keflavíkur gengu þær Sigríður Björnsdóttir og Guðrún Antonsdóttir úr stjórn eftir farsæla stjórnarsetu í árabil. Af því tilefni færði stjórnin þeim stöllum listaverk...

Myndir frá Akranesleikunum
Sund | 22. júní 2009

Myndir frá Akranesleikunum

Myndir frá Akranesleikunum eru komnar á heimasíðuna okkar! Skemmtilegt mót og krakkarnir stóðu sig vel.

Landsmót UMFÍ
Sund | 14. júní 2009

Landsmót UMFÍ

Aðalstjórn Keflavíkur og stjórn Sunddeildar Keflavíkur hvetur sem flesta til að mæta á Landsmót UMFÍ 10.- 12. júlí á Akureyri . Allir 10 ára og eldri geta tekið þátt þannig að það er um að gera að ...

Foreldrafundur vegna AMÍ
Sund | 9. júní 2009

Foreldrafundur vegna AMÍ

Foreldrafundur vegna AMÍ fer fram í Holtaskóla þann 11. júní kl. 20:00. ÍRB þarf að útvega starfsfólk á mótið, tímaverði o.fl. og verður þeim störfum skipt á foreldra. Auk þess verða tilnefndir far...