Fréttir af aðalfundi sunddeildar
Aðalfundur sunddeildarinnar var haldinn í gærkvöldi, mánudag 28. janúar. Í stuttu máli má segja að árið 2007 var gott ár fyrir sunddeildina og báru fundarstörf þess merki. Þær breytingar voru gerða...
Aðalfundur sunddeildarinnar var haldinn í gærkvöldi, mánudag 28. janúar. Í stuttu máli má segja að árið 2007 var gott ár fyrir sunddeildina og báru fundarstörf þess merki. Þær breytingar voru gerða...
Ársskýrsla stjórnar sunddeildarinnar fyrir árið 2007 er nú aðgengileg á heimasíðunni, sjá hér .
Aðalfundur Sunddeildar Keflavíkur verður haldinn í K-húsinu við Hringbraut mánudaginn 28. janúar klukkan 20:00. Á fundinum verða hefðbundinn aðalfundarstörf tekin fyrir. Við hvetjum sem flesta, for...
Erla Dogg og Arni Mar syntu i B -urslitum i dag. Erla Dogg hafnadi i 14. saeti a 2.23.97 og Arni Mar i 12. saeti 2.25.82, tessir timar duga ekki til tatttoku a EM 50 en morgundagurinn er eftir. Ta ...
Morguninn gekk tokkalega hjà okkur. Erla (no. 15. 2.25.02) og Arni (12. 2.25.77)og komust tau baedi i B-urslit og Birkir Mar synti a agaetis tima i 200 skr(no. 37 a 1.56.90). Haegt er ad fylgjast m...
Ágætu sundmenn og forráðamenn Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta æfinga- og skemmtiferðinni sem fara átti að Minni - Borg í dag, föstudaginn 25. janúar. Farið verður í ferðina 8. - 9. febrú...
Þrír sundmenn halda utan til þátttöku á Euro Meet í Luxemborg á nk. fimmtudag til þess að freista þess að ná lágmörkum fyrir EM 50. Lokafrestur til að ná lágmörkunum er þann 27. janúar, en EM 50 fe...
Reykjavík International fór fram í Laugardalslauginni um sl. helgi. Augu margra beindust að þeim sem voru að ná lágmarki fyrir EM 50 þeim, Árna, Birki og Erlu en því miður höfðu þau ekki erindi sem...