Fréttir

Sundmenn og foreldrar saman út að borða á Thai Keflavík
Sund | 15. október 2012

Sundmenn og foreldrar saman út að borða á Thai Keflavík

Flestir sundmenn í efstu hópunum og fjölskyldur þeirra hittust síðasa laugardag og borðuðu saman á veitingastaðnum Thai Keflavík. Kvöldið var skipulagt fyrir aðens viku síðan og gaman var að sjá hv...

Góður æfingadagur yngri hópa
Sund | 14. október 2012

Góður æfingadagur yngri hópa

Fyrsti æfingadagur vetrarins hjá yngri hópum var heppnaðist mjög vel og var skemmtilegur. Það var góð mæting hjá ungu sundmönnunum okkar í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum. Þjálfararnir Hjör...

Nýr Ofurhugi - september
Sund | 14. október 2012

Nýr Ofurhugi - september

Fréttabréf sundsins er komið út fyrir septembermánuð. Endilega kynnið ykkur efni þess með því að smella hér!

Góður árangur Erlu í sínu fyrsta landsliðsverkefni
Sund | 14. október 2012

Góður árangur Erlu í sínu fyrsta landsliðsverkefni

Erla keppti á hinu stutta og snarpa Ísland-Færeyjar móti laugardaginn 13. október. Hún synti fyrst í 4x50 fjórsunds boðsundi og átti hún mjög gott og sterkt sund. Hennar aðalgrein var svo aðeins no...

Fundur með sálfræðingi
Sund | 10. október 2012

Fundur með sálfræðingi

Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur kom til okkar í gærkvöld og hélt afar áhugaverðan fyrirlestur fyrir elstu sundmenn okkar og foreldra þeirra. Hún talaði um mikilvægi markmiðasetningar, sjálfstra...

Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska
Sund | 9. október 2012

Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska

Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska Æfingardagur fyrir Sprettfiska, Flugfiska og Sverðfiska verður næsta laugardag kl. 15-17 í Vatnaveröld. Sundmenn þurfa að vera tilbúnir og ko...