Fréttir

Laufey Jóna er sundmaður mánaðarins í Keppnishópi
Sund | 7. október 2012

Laufey Jóna er sundmaður mánaðarins í Keppnishópi

Sundmaður Októbermánaðar í Keppnishópi er Laufey Jóna Jónsdóttir. 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Er búin að vera að synda síðan ég var 5 ára 2) Hve margar æfingar stefnir þú á að ná á viku nún...

TYR mót Ægis um helgina
Sund | 5. október 2012

TYR mót Ægis um helgina

Um helgina munu margir sundmenn frá ÍRB keppa á TYR móti Ægis. Á heimasíðu Ægis ( http://www.aegir.is/ ) má finna upplýsingar um mótið til dæmis tímasetningar: /media/8/tyrmotaegis2012.pdf og keppe...

Sérsveitin tímabil 2
Sund | 1. október 2012

Sérsveitin tímabil 2

Við óskum meðlimum annars tímabils í Sérsveitinni 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgangi a...

Frábær sundhelgi að baki
Sund | 1. október 2012

Frábær sundhelgi að baki

Sæl og blessuð öll. Þvílík sundhelgi sem ÍRB átti um síðustu helgi! Hjá yngri sundmönnum voru mjög miklar bætingar og margir að fá tíma í sumum greinum í fyrsta sinn. Hjá eldri sundmönnum sáust gre...

Pöntun á ÍRB fatnaði
Sund | 28. september 2012

Pöntun á ÍRB fatnaði

Þriðjudaginn 2. október kl. 16-18 verður hægt að panta ÍRB fatnað í Vatnaveröld. Linda verður þar og tekur við pöntunum. Við ætlum líka að prófa að bjóða upp á að fólk komi með notuð ÍRB föt til þe...

Sunddómaranámskeið
Sund | 28. september 2012

Sunddómaranámskeið

Sunddómaranámskeið fyrir almenna sunddómara verður haldið, bóklegir hlutar, þriðjudaginn 2. október og fimmtudaginn 4. október, báða dagana frá kl. 18.00 - 21.00 (staðsetning auglýst síðar). Verkle...

Upplýsingar fyrir Ármannsmót
Sund | 27. september 2012

Upplýsingar fyrir Ármannsmót

Almennar upplýsingar: http://armenningar.is/armenningar/?D10cID=Page&ID=222&SportID=8&GroupID= Mótaskrá: http://armenningar.is/D10/_Files/Haustmot_2012_motaskra1.pdf Tímaáætlun: http://armenningar....

Lágmörk komin á síðu SSÍ
Sund | 25. september 2012

Lágmörk komin á síðu SSÍ

Lágmörk fyrir landsliðsverkefni, ÍM25, ÍM50 og UMÍ eru komin á síðu sundsambandsins: http://www.sundsamband.is/ Lágmörk er einnig að finna hér á síðunni: http://www.keflavik.is/sund/keppni/lagmork/