Breytingar á æfingatöflu!
Nú hafa Sprettfiskar og Flugfiskar verið sameinaðir bæði í Akurskóla og Heiðarskóla þar sem þessir hópar voru of litlir. Í staðin verða hóparnir sameinaðir á æfingatíma Flugfiska. Stærri hópur þýði...
Nú hafa Sprettfiskar og Flugfiskar verið sameinaðir bæði í Akurskóla og Heiðarskóla þar sem þessir hópar voru of litlir. Í staðin verða hóparnir sameinaðir á æfingatíma Flugfiska. Stærri hópur þýði...
Fréttabréf sundsins er komið út. Smellið hér til að lesa nýjasta Ofurhuga!
Erla Sigurjónsdóttir – Landsliðhópur 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Ég byrjaði að æfa þegar ég byrjaði í fyrsta bekk en ég fór alltaf á sundnámskeið þegar ég var yngri og svamlaði í sundlaugin...
Guðrún Eir Jónsdóttir – Keppnishópur 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Ég er búin að synda síðan ég var 5 ára með smá fimleika pásu 2) Hve margar æfingar stefnir þú á að ná á viku núna? 8 sundæfi...
Foreldrafundur fyrir foreldra barna í Háhyrningum, Sverðfiskum, Flugfiskum og Sprettfiskum verður haldinn þriðjudaginn 4. September kl. 19.30 í sal Íþróttaakademíunnar. Farið verður yfir dagskrá ve...
Við óskum meðlimum fyrsta tímabils í Sérsveitinni 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgangi a...
Sjósund 2012 Í dag á yndislega fallegum síðasta degi Ljósanætur syntu 26 sundmenn úr Landsliðshópi, Keppnishópi og Framtíðarhópi sitt árlega áheitasjósund milli Njarðvíkur og Keflavíkurhafna. Við þ...
Nú þegar nýtt tímabil er að hefjast hjá öllum hópum, er gott að líta til baka og skoða hvernig síðasta tímabil gekk! Það er svo sannarlega eitthvað sem er þess virði að ræða um. Tímabilið 2011/2012...