Skautaferð
Sundkrakkarnir í Sverðfiskum og Háhyrningum fóru frábæra ferð á skauta þann 21. nóv sl. Farið var í Egilshöll og skautað í klst. og síðan var Pizzuveisla í lokin. Krakkarnir skemmtu sér afar vel þr...
Sundkrakkarnir í Sverðfiskum og Háhyrningum fóru frábæra ferð á skauta þann 21. nóv sl. Farið var í Egilshöll og skautað í klst. og síðan var Pizzuveisla í lokin. Krakkarnir skemmtu sér afar vel þr...
Sverðfiskar, Flugfiskar and Sprettfiskar sem æfa í Akurskóla fóru í bíó um daginn. Krakkarnir sáu myndina Wreck-it Ralph í þrívídd, borðuðu popp og nutu samverunnar. Bíóferðin heppnaðist vel, krakk...
Okkur langar til þess að hrósa Davíð fyrir góðan árangur á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug. Davíð bætti sig í öllum greinum og var besti árangurinn 698 FINA stig í 100 m baksundi. Vel gert Davíð, ...
Við óskum meðlimum fjórða tímabils í Sérsveitinni 2016 til hamingju. Þessir sundmenn fá allir greiddar 2500 kr inn á sundsjóð sinn fyrir að ná fjórða tímabili í Sérsveitinni. Lesa má nánar um Sérsv...
Langsundmót ÍRB fór fram í morgun og stóðu krakkarnir sig frábærlega. Tvö ný Íslandsmet voru sett í 1500 m skriðsundi, Eydís Ósk Kolbeinsdóttir í Meyjaflokki og Birta María Falsdóttir í Telpnaflokk...
Á morgun, laugardag, verður haldið langsundmót í Vatnaveröld fyrir elstu hópana okkar. Dagskrá mótsins má skoða hér. Laugin opnar klukkan 7:30 (inngangur fyrir aftan húsið) Upphitun og mæting: Háhy...
Kæru félagar. Þó svo að rússíbanar séu skemmtilegir í tívolígörðum er rússíbanasund ekki eins sniðugt. Sundíþróttin byggir á stöðugleik. Þó það geti verið leiðinlegt að hlaupa maraþon á litlum hlau...
ÍM25 endaði með stæl með kvöldverði á árlegu lokahófi SSÍ. Sundmennirnir klæddu sig upp og nutu hátíðarinnar. Þeir sem syntu með Landsliðinu á árinu fengu viðurkenningu og Anthony Kattan var valinn...