Fréttir

Úrslit af Langsundmóti ÍRB
Sund | 24. nóvember 2012

Úrslit af Langsundmóti ÍRB

Langsundmót ÍRB fór fram í morgun og stóðu krakkarnir sig frábærlega. Tvö ný Íslandsmet voru sett í 1500 m skriðsundi, Eydís Ósk Kolbeinsdóttir í Meyjaflokki og Birta María Falsdóttir í Telpnaflokk...

Langsundmót
Sund | 23. nóvember 2012

Langsundmót

Á morgun, laugardag, verður haldið langsundmót í Vatnaveröld fyrir elstu hópana okkar. Dagskrá mótsins má skoða hér. Laugin opnar klukkan 7:30 (inngangur fyrir aftan húsið) Upphitun og mæting: Háhy...

Sundrússíbaninn-Mikilvæg skilaboð
Sund | 23. nóvember 2012

Sundrússíbaninn-Mikilvæg skilaboð

Kæru félagar. Þó svo að rússíbanar séu skemmtilegir í tívolígörðum er rússíbanasund ekki eins sniðugt. Sundíþróttin byggir á stöðugleik. Þó það geti verið leiðinlegt að hlaupa maraþon á litlum hlau...

Síðasti dagurinn á ÍM25 og lokahóf SSÍ
Sund | 19. nóvember 2012

Síðasti dagurinn á ÍM25 og lokahóf SSÍ

ÍM25 endaði með stæl með kvöldverði á árlegu lokahófi SSÍ. Sundmennirnir klæddu sig upp og nutu hátíðarinnar. Þeir sem syntu með Landsliðinu á árinu fengu viðurkenningu og Anthony Kattan var valinn...

ÍM25-Annað frábært síðdegi í lauginni!
Sund | 17. nóvember 2012

ÍM25-Annað frábært síðdegi í lauginni!

Telpnasveitin okkar í boðsundi gerði sér lítið fyrir og sló telpnametið í 4x100 m fjórsundi. Glæsilegt hjá þeim Írisi, Laufeyju, Birtu og Sunnevu. Kristófer sló tóninn fyrir kvöldið og vann brons í...

ÍM25 - fyrsti dagur - góð úrslit!
Sund | 16. nóvember 2012

ÍM25 - fyrsti dagur - góð úrslit!

Kristófer Sigurðsson (16 ára) er fyrsti pilturinn í ÍRB til að synda yfir 700 FINA stigum síðan Davíð Hildiberg synti yfir 700 stig. Kristófer vann bronsverðlaun í kvöld í 400m skriðsundi og náði i...

Jóna Helena - Lífið í New Mexico
Sund | 10. nóvember 2012

Jóna Helena - Lífið í New Mexico

Í maí 2012 tók ég þá stóru ákvörðun að flytja til Bandaríkjanna nánar tiltekið New Mexico. Ég vissi ekki mikið um þetta fylki nema að þar væri mjög þurrt loft og heitt í veðri. Ég hafði verið í við...