Fréttir

Fleiri met á Aðventumóti
Sund | 10. desember 2012

Fleiri met á Aðventumóti

Á síðasta degi Aðventumóts bættust fimm met í hóp þeirra sjö sem áður höfðu verið sett. Meyjasveitin bætti við tveimur metum 4x100m fjórsund á tímanum 5:21,80 í 50m laug Aníka, Karen, Gunnhildur og...

Íslensk aldursflokkamet á Aðventumóti
Sund | 9. desember 2012

Íslensk aldursflokkamet á Aðventumóti

Árangur sundmanna á Aðventumóti er glæsilegur það sem af er. Mótinu lýkur í dag um kl. 17:00 svo að fleiri met gætu fallið. Íris Ósk Hilmarsdóttir sló 15 ára gamalt íslenskt telpnamet í 50m baksund...

Mótaskrár fyrir aðventumót
Sund | 6. desember 2012

Mótaskrár fyrir aðventumót

Núna um helgina 7. - 9. desember verður Aðventumót Sverðfiska, Háhyrninga, Framtíðarhóps, Áhugahóps, Keppnishóps og Landliðashóps. Mótið er í fimm hlutum og hefst á föstudagssíðdegi. Á þessu móti g...

Skemmtilegt jólamót
Sund | 5. desember 2012

Skemmtilegt jólamót

Jólamótið var skemmtileg samverustund við laugina þar sem 150 sundkrakkar kepptu. Allir 10 ára og yngri fengu verðlaunapening fyrir þáttökuna og jólasveinninn gaf krökkunum mandarínur. Sundmenn af ...

Sundkrakkar mála piparkökur
Sund | 5. desember 2012

Sundkrakkar mála piparkökur

Sú nýbreytni er á þessu sundári að hóparnir gera eitthvað skemmtilegt saman utan sundsins. Gullfiskar og Silungar sem æfa í Akurskóla hittust og skreyttu piparkökur þann 25. nóv. Laxar og silungar/...

Jólamót á morgun-mótaskrá
Sund | 4. desember 2012

Jólamót á morgun-mótaskrá

Jólamót ÍRB verður haldið í Vatnaveröld á morgun, miðvikudaginn 5. desember. Upphitun byrjar klukkan 16.45 og mótið hefst klukkan 17.30. Allir sundmenn 10 ára og yngri fá þáttökuverðlaun og allir þ...

Kristófer sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi
Sund | 4. desember 2012

Kristófer sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi

Kristófer Sigurðsson er sundmaður mánaðarins í Landsliðshópi að þessu sinni. 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Síðan ég var 6 ára. 2) Hve margar æfingar stefnir þú á að ná á viku núna? Svona 9 3)...

Ingi sundmaður mánaðarins í Keppnishópi
Sund | 4. desember 2012

Ingi sundmaður mánaðarins í Keppnishópi

Ingi Þór Ólafsson er sundmaður mánaðarins að þessu sinni í Keppnishópi. 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Ég byrjaði að æfa sund þegar ég var 7 ára en þegar ég var 9 ára tók ég mér pásu í eitt ár...