Fréttir

Íris setti nýtt ÍRB telpnamet í 50m baksundi á NMU
Sund | 15. desember 2012

Íris setti nýtt ÍRB telpnamet í 50m baksundi á NMU

Íris sýndi það í morgun hvernig á rísa upp og synda þrátt fyrir óheppni í gær. Hún bætti sitt eigið ÍRB telpnamet í 50m baksundi um 0,34 sek og synti á 30,44 sek. Hún er nú aðeins 0,07 sek frá opna...

Nóvember Ofurhugi kominn út!
Sund | 15. desember 2012

Nóvember Ofurhugi kominn út!

Fréttabréf sunddeildarinnar er komið út. Ofurhuga nóvembermánaðar má finna með því að smella hér!

Jólafrí og jólaæfingar
Sund | 13. desember 2012

Jólafrí og jólaæfingar

Nú líður að jólum og þá fara sumir hópar í jólafrí en aðrir fá sérstaka jólaæfingatöflu. Háhyrningar og allir hópar þar fyrir neðan fara á síðustu æfinguna fyrir jól fimmtudaginn 20. desember og by...

Fleiri met á Aðventumóti
Sund | 10. desember 2012

Fleiri met á Aðventumóti

Á síðasta degi Aðventumóts bættust fimm met í hóp þeirra sjö sem áður höfðu verið sett. Meyjasveitin bætti við tveimur metum 4x100m fjórsund á tímanum 5:21,80 í 50m laug Aníka, Karen, Gunnhildur og...