AMÍ lágmörk-leiðrétt
SSÍ hefur sent frá sér leiðrétta útgáfu af AMÍ lágmörkum þar sem nokkrar villur náðu að slæðast inn í fyrri útgáfu. Sundmenn í Framtíðarhópi voru búnir að fá ljósrit af lágmörkunum áður en þessi le...
SSÍ hefur sent frá sér leiðrétta útgáfu af AMÍ lágmörkum þar sem nokkrar villur náðu að slæðast inn í fyrri útgáfu. Sundmenn í Framtíðarhópi voru búnir að fá ljósrit af lágmörkunum áður en þessi le...
Við óskum meðlimum sjötta tímabilsins í Sérsveitinni 2016 til hamingju. Sérsveitin er hvatningarkerfi þar sem hægt er að fá endurgreiðslu af hluta æfingargjalda vegna góðrar mætingar í þeim tilgang...
AMÍ verður haldið á Akureyri dagana 28.-30. júní 2013. Að þessu sinni eru lágmörkin skipt eftir aldri en ekki aldursflokkum og eru fyrir 15, 14, 13, 12, 11 og 10 ára. Lágmörkin eru aðgengileg á síð...
Ef barnið þitt langar að æfa sund er ekkert mál að skrá sig. Fyrsta sem þarf að gera er að koma í prufutíma í Vatnaveröld sem er alla l augardaga kl. 12.15-12:45. Þar er Hjördís þjálfari í innilaug...
Sundfólk ÍRB stóð sig vel á árinu 2012 og voru tveir þeirra þess heiðurs aðnjótandi að vera valdir íþróttamenn ársins, Árni Már Árnason var á gamlársdag valinn Íþróttamaður ársins í Reykjanesbæ og ...
Sundmaður desembermánaðar í Landsliðshópi er Íris Ósk Hilmarsdóttir. Hér er hún ásamt liðsfélögum sínum þeim Laufeyju, Sunnevu og Birtu. 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Ég byrjaði 3 ára. 2) Hve...
Sundmaður desembermánaðar í Keppnishópi er Ólöf Edda Eðvarðsdóttir. Hér er hún ásamt Jóhönnu Júlíu liðsfélaga sínum. 1) Hve lengi hefur þú stundað sund? Síðan ég var 5 ár 2) Hve margar æfingar stef...
Ofurhugi desembermánaðar, fréttabréf sunddeildarinnar, er kominn út! Við í stjórn viljum sérstaklega vekja athygli allra í efstu hópunum á grein, Auknar kröfur í öllum hópum – Mikilvægt! sem fjalla...